Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 21

Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 21
Föstudagur 22. desember 1978 21 0 Hálft frimerki framkvæmdir og margt fleira. Hreppsnefnd Flateyrarhrepps var öll stórhuga og fram- kvæmdadjörf og þó fjárhagur hreppsins yröi þröngur um tima una menn vel við nú. Vegna þekkingar sinnar á gangi sveitarstjórnarmála er þaöódrengskapurhjá Engilbert aö eigna mér einum þá fjár- hagserfiöleika sem hann gerir, sem þó vissulega voru ekki meiri en oft gerist þar sem mik- iö er framkvæmt, þó vissir aöil- ar hafi taliö ástæöu til aö gera mikiö úr. Þá má benda á aö hreppsnefndtekur ákvöröun um framkvæmdiren þaö er sveitar- stjóra aö hrinda þeim i fram- kvæmd. Loks mætti lika ætla aö sá sem um árabii vinnur aö miklum framkvæmdum viö fjárhagserfiöleika hafi eitthvaö lært sem aö gagni megi koma þeim sem ætla út i stórfram- kvæmdir, án þess aö hafa til þeirra tryggt fjármagn. Þá er aöeins spurningin hvort þeir vilja eitthvaö læra, annars er þeim velkomiö aö reka sig á. 0 íþróttir lenska liöiö lék, var hnoö i miöj- unni og aftur hnoö. Hvaö er aö? Þegar landsliö er byggt upp, þarf aö draga saman þá kosti sem prýða þurfa einstaklinga þess liös, ef árangur á aö nást. Þrir til fjórir leikmenn veröa aö vera hástökkvarar og geta skotiö og skoraö af 10-12 m fær- um. 2-3 leikmenn veröa aö geta skoraö úr láréttri legu — eftir innhlaup frá köntum (hornum). 2-3 leikmenn þurfa aö vera snöggir á linunni og vera vak- andi fyrir þvi sem er aö gerast — leika sig fria á réttum augna- blikum. Þetta kallar á, aö leik- menn, sem leika fyrir utan, þurfa aö hafa leik-yfirsýn og vakandi augu fyrir Hnumönn- unum. Allir leikmenn landsliös þurfa aö hafa mikla snerpu — hlaupa- hraöa spretthlaupara, úthald langhlaupara. Allir þurfa þeir aö vera likamlega sterkir, meö mikla tækni, knattmeöferð og leik-yfirsýn. Hvaö kom fram gegn Dönum? Þaö kom margt fram I hinum sögulegu leikjum gegn Dönum — fyrst og fremst þaö, aö engin stjórn er á landsliöinu — hvorki utan né innan vallar. Landsliöiö lék svokallaöan „skrúfuhand- knattleik”, þar sem hver og einn leikmaöur reyndi aö skapa sér sjálfur marktækifæri, án þess aö hinir leikmennirnir vissu hvaö hann væri aö gera. Allur leikur liösins byggöist upp á hnoöi á miöjum vellinum og varö þaö eingöngu til aö gera Dönum léttara fyrir — þjappa þeim saman á miöjunni. Hornamenn eru óþekktir I Is- lenska landsliöinu og ef þeir væru þar, væru hreinlega engir leikmenn til aö spila þá uppi og skapa þeim færi. Þar sem eng- inn hornamaður er i landsliöinu, notast ekki 6 m af vellinum I sóknarleiknum og munar um minna. Þaö liggur i augum uppi, aö þaö er nauösynlegt aö nota alla breidd vallarins, þvi aö afburöarskyttur eru ekki til i landsliðinu. Fyrir utan þetta vantar al- gjörlega leikmenn, sem hafa auga fyrir linusendingum og er þaö afar skiljanlegt, þvi aö úti- spilararnir I landsliöinu vita varla hvaö þeir eiga aö gera sjálfir, svo aö þaö er ekki hægt aö ætlast til aö þeir geti veriö aö hugsa um linumennina. Langskyttur, sem geta skoraö meö uppstökkum af 10-12 m færi, eru sjaldséöar i islenskum handknattleik og þvi einnig i landsliöinu. Þá eru hraöupp- hlaup afar sjaldséö sjón, eins og undanfarin ár. Þaö er ekki skemmtilegt aö benda á þetta, en þaö hefur komiö fram aö undanförnu, aö þaö þarf aö gera ”enn eitt”stór- átakiö i sambandi viö landsliöiö. Ef islenska landsliöiö lék „Maskinuhandknattleik” I HM- keppninni i Danmörku, þá er hægt aö kalla leik liösins i dag „Hrærivélapolka”. —SOS flokksstarfið Jólatrésfagnaður Framsóknarfélaganna i Reykjavík verður haldinn á Hótel Sögu.Súlnasal laugardag- inn 30. des. kl. 3. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknar- flokksins i sima 24480 Rödd i óbyggð 25 ára um þessar mundir Tímaritið Rödd I óbyggö á um þessar mundir 25 ára afmæli og I fréttatilkynningu sem Timan- um hefur borist segir aö ritib hafi á þessu ári veriö einstak- lega fjölbreytt aö efni, enda hafi tveim nýjum mönnum veriö bætt viö á ritstjórn, þeim sr. Kolbeini Þorleifssyni og Siguröi Ragnarssyni. 1 ritinu eru auk hinna trúar- legu greina, sögulegar ritgeröir fastir bindindisþættir, innlendar og erlendar fréttir um kristni- dómsmái og sögur fyrir ai- menning. Rödd i óbyggö hefur allan þann tima sem þaö hefúr komiö út veriö prentaö I Félagsprent- smiöjunni 1 Reykjavik og hefur ávallt verið lögö áhersla á þaö aö hafa frágang blaösins sem vandaðastan. Nýjasta hefti ritsins er vænt- anlegt á markaö fyrir Þorláks- messu og veröur þaö selt i bóka- búöum og I lausasölu. 0 Alexander ekki von á góöu. Viö þingmenn Framsóknarflokksins erum ein- huga um aö starfa gegn verðbólg- unni og ég held að þrátt fyrir fjaörafok nýju mannanna hér á þinginu, muni þeir einnig vilja vinna i þessa átt, þegar þeir hafa lært vinnubrögðin og gera sér grein fyrir aö þeir eru i samstarfi meö öörum.” „Veröbólgan eyöileggur öll mál og ef ekki tekst aö hemja hana er vá fyrir dyrum. En miklu varöar aö menn nafa skipt um svip hér á Alþingi i dag I anda þeirrar jólahátiöar sem I hönd fer,” sagöi Alexander Stefánsson aö lokum. Bætt únffi brýnni þörf Björn Þorsteinsson: Islensk miðaldasaga. Sögufélagiö, Rvik. 1978. 387 bls. Greinargóöur kunningi minn sagöi mér slöastliöiö sumar,, aö Björn prófessor væri aö semja „handhæga kennslubók” um is- lenska miöaldasögu. Nokkru slðar hitti ég sama mann á götu og barst þetta verk Björns þá afturf tal. Þá sagöi kunninginn, að kennslubókin væri aö veröa aö „hávísindalegu” riti hjá Birni. Og nú er bókin komin, stórt og mikiö rit, sem greinir frá sögu íslands allt frá upphafi og til siöskipta. Meö þvi er bætt úr brýnni þörf á samfelldu riti um allt þetta timabil og ekki er annaö að sjá viö fyrstu kynni en að vel hafi Birni tekizt sem vænta mátti. Björn Þorsteinsson er einn okkar fremstu sérfræöinga i sögu miöalda. Hann er næsta óbundinnaf kenningum annarra og hikar hvergi viö aö setja fram sinar eigin skoöanir á mönnum og málefnum og hygg ég aö mörgum kunni aö þykja þær harla nýstárlegar. Sem dæmi má nefna, aö hann kallar timabiliö 930-1262/64 ekki Þjóö- veldisöld, eins og tiökazt hefur um langan aldur, heldur Goi- veldisöld. Meö þvi er þjóö- veldisrómantlkinni eiginlega hafnaö og þarf vlst fáum aö koma á óvart, sem eitthvað þekkja til Björns. 1 kaflanum um þetta timabil, látum nafniö liggja á milli hluta hér, greinir höfundir mjög skýrt frá þvi, hvernig goöorðin voru undir- staöa valds og auös stórbænd- anna, sem meö þau fóru, og þeir sjálfir forréttindastétt. Á greinargóöan hátt er einnig greint frá uppbyggingu kirkj- unnarsem valdatækis hötöingj- anna og siöar hvernig hún breyttist I biskupakirkju eftir valdatöku Noregskonungs á ts- landi. Frásögnin af valdabar- áttu Sturlungaaldar er stutt, en mjög glögg. 1 kafla, sem ber yfirskriftina Norska öldin, er skýrt frá þeim breytingum, sem uröu hér á landi viö ogeftir valdatöku Nor- egskonungs, en ekki er ég alveg sáttur viö þaö, að Björn skuli nefna sáttmála Islendinga viö konung Gamla sáttmála, er heitiö Gizurarsáttmáli Ur sög- unni? 1 þessum kafla er annars undirkafli, sem vert er aö vekja sérstaka athygli á og nefnist Stéttir og afkoma, en þar má fá góöa mynd af stéttaskiptingu á Islandi á 14. öld. Mikill fengur er aö þessari bók Björns Þorsteinssonar, hvort sem menn verða sammála um öll atriöi hennar eöa ekki. Hún er vel sk'rifuö og skýr, en ein- staka villur má þó finna. Þær • eru allar þess eölis, aö erfitt viröist aö dæma, hvort þær stafi af mistökum viö prófarkalestur, eöa hreinum pennaglöpum. Eins og áöur sagöi bætir þessi bók úr brýnni þörf, þar sem samfellt rit um allar miöaldir islenzkrar sögu hefur lengi vantaö. Hafi Björn Þorsteinsson heila þökk fyrir sitt góöa fram- lag. Skrá um mannanöfn fylgir bókinni og er þaö kostur, en gjarnan heföi ég viljaö sjá góöa heimildaskrá og skrá um at- riðisorö veröa henni samferöa. Þá er þess enn aö geta, aö all- mikiö er af myndum I bókinni og eru þær góöur kostur viö hana. Sögufélagiö gefur bókina út og er allur frágangur hennar mjög vandaöur. J ón Þ. Þór bókmenntir Giafir sem ylia MOKKA húfur og liiffur í mikluúrvali Lúffur fyrir konur og karla: Stærðir Small — Extra large. Barnastærðir frá 0-12. Mokkahúfur: Barnahúfur í stæröum 49-54 Fuflorðins stærðir 55-62. Lítið við í verslun okkar. Gjafaúrvalið hefur aldrei verið fallegra RANMAGERÐIN HAFNARSTRÆT119 Enn einu sinni kemur CANON á óvart með fróbæra reiknivél 4- Pappírsprentun og ijósaborð + Allar venjulegar reikniaðferðir + Sérstaklega auöveld i notkun + ELDHRÖÐ PAPPi RSFRÆSLA (SJALFVIRK EFTIR TOTAL OG ENGIN BIÐ) + ótrúlega hagstætt verð. Það hrífast allir sem sjá og reyna þessa vél. Shrifvélin hf. Suðurlandsbraut 12 Pósth. 1232, Simi 85277

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.