Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 22. desember 1978 hOOOOOOÖO^^bi^h JEtta, að leggja skóna á hilluna y J«rg*nt«n i d«t tíonska >1 hovtíe cien »n« iiat* Ifiiog efter den onden. Kay, banens bedste — eftir þetta keppnistímabil” sagöi Gerd Mtiller, markakóngurinn mikli, í gærkvöldi m Gerd Muller — Ég hef ákveðið að. leggla skóna á hilluna eftir þetta keppnistimabil, sagði marka- kóngurinn mikli Gerd „Bomber” Muller, miðherji Bayern Munchen I Munchen i gærkvöldi. Þessi snaggaralegi og skotharði knattspyrnumaður, sem skoraöi 68 mörk i 62 landsleikjum fyrir V- Þýskaland, var einn af lykil- mönnum Bayern Munchen, sem varð Evrópumeistari meistara- liða þrjú ár I röö, og v-þýska landsliðsins. Muller, sem var markakóngur HM-keppninnar i Mexíkó 1970, skoraöi sigurmark V-Þjóðverja 2:1 gegn Hollending- um i úrslitaleik HM-keppninnar i V -Þýskalandi 1974. Það var mikil blóötaka fyrir Bayern að Muller (32 ára) hefur ákveðiðaðleggja skóna á hilluna, þvi að hann hefur verið aðal- markaskorari liðsins siöan 1964, en þá klæddist hann fyrst peysu Bayern Muchen og undanfarin ár hefur hann verið markakóngur V- Þýskalands ár eftir ár. — Hann getur snúið sér við á tieyringi með knöttinn og skorað úr ótrúlegustu stellingum, sagði Sepp Maier, landsliðsmarkvörður V-Þýskalands og félagi Mullers hjá Bayern Munchen, eitt sinn um hann. W '{i ' V'' | da vi vandt i strip-tease i. - - , Síðari landsleikur íslendinga og rí Í v í ___ Dana: Paulo Rossi sést hér skálla að ‘barki Hollendinga I HM keppninni í Argentínu I sumar. \ ltalir unnu Spánverja italir unnu Spánverja 1:0 I vináttulandsieik, sem fram fór I Róm I gærkvöldi. Leikurinn var mjög harður af beggja hálfu og litt skemmtilegur á aö horfa. Eina mark ieiksins kom á 30. mln., er Paulo Rossi, stjarnan frá HM I Argentlnu, skoraði eftir góöan undirbúning Bettega. — SSv —; Danir voru ekki hrifnir af landanum Danir voru ekki neitt yfir sig hrifnir af landanum eftir lands- leikina um s.l. helgi. í BT segir að Danir hafi unnið Islendinga I „strip-tease” og lýsa tsiending- um sem hreinum og beinum ruddum i handboltanum. — Það varö okkur til happs, að leikmennirnir voru aðeins 9, segir i Berlingske Tidende. — Heföum við haft fullt lið hefðu einhverjir leikmanna orðið að spila berir að ofan, því lslendingar rifu a.m.k. 5 búninga I tætlur. — Islendingar stokkuðu lið sitt algerlega upp fyrir leikinn á mánudag og það voru einkanlega nýju mennirnir, sem áttu upptökin að þessum skripaleik, segir BT. — Dönsku liösstjórunum þótti svo langt gengið að þeir gágu leikmönnun- um fyrirmæli um aö sleppa við slagsmál og láta úrslit leiksins sig engu máli skipta. — Leikmenn vildu þó ekki fara eftir þessum fyrimælum, en þótt Danirnir væru engir englar stóöu þeir Islendingunum langt aö baki hvað slagsmálin snerti. — Einn maður fékk þó að vera i friði og hann var besti maður vallarins, Það var Kay Jörgensen, sem varði mjög vel allan leikinn. — SSv - Danir fóru hlæjandi heim — en eftir sat „einvaldurinn” meö buxurnar á hælunum og var ánægöur með rassskellingu — „Ég er ánægður með leikinn". Þessi setning er mjög brosleg, þegar að því er gáð að hún kemur frá landsliðseinvaldi og þjálfara lands- liðsins í handknattleik, Jóhanni Inga Gunnarssyni, eftir að íslenska landsliðið i handknattleik hafði fengið einhverja verstu útreið í sögu íslensks hand- knattleiks — tapað tvisvar sinnum fyrir „9 litlum dönskum skólastrákum" i Laugardalshöllinni — dönskum nýliðum, sem gerðu stólpagrín að landsliði Islands—þeir hreinlega hlógu að landsliðinu og niður- lægingin var geysileg. Jóhann Ingi landsliðsþjálfari: „Ég er ánægður með leikinn" Morgunblaöiö ræddi viö þjálfara markvöröurinn nia<"- D -"•••-on.i Já, Danir fóru hlæjandi heim — þar sem dönsk blöö gerðu að sjálfsögðu litið úr islenska landsliöinu. Dönsku blöðin sögöu aö það væri nóg að senda 9 leikmenn til Islands, þar sem Islendingar væru ekki nema hálfdrættingar. Það er óhætt aö taka undir hlátur Dana — sérstaklega eftir að hafa heyrt, aö landsliös- þjálfari tslands sé ánægður. Það er alltaf gaman að vita, aö þaö eru til strákar, sem eru kok- hraustir, eftir að búið er að taka niöur um þá buxurnar og rass- skella fyrir framan alþjóö. Já, þaö er ekki hægt annaö en aö brosa að mönnum, sem eru ánægöir að vera með buxurnar á hælunum, eftir rassskellingu. Nýliðar sýndu okkur í tvo heimana Er endalaust hægt aö berja hausnum við stein og loka aug- unum fyrir þvi, að viö höfum dregist langt aftur úr öðrum þjóöum I handknattleik — bióö- um, sem við stóðum jafnfætis fyrir nokkrum árum? Það feng- um við að sjá I Laugardalshöll- inni, þar sem danskir nýliðar sýndu okkur I tvo heimana — þeir voru fremri okkur á öllum sviöum handknattleiksins — I betri likamlegri þjálfun, sneggri og fljótari. Þaö er aug- ljóst, aö þaö þarf aö gera stór- átak i sambandi við landsliðið, ef það á ekki aö detta niður úr öllu valdi. Þessi staöreynd er ekki ný af nálinni — þetta hefur komið fram eftir hverja stórkeppni, sem islenskt landslið hefur tekið þátt í erlendis undanfarin ár. „Maskínuhandknattleik- ur" Eftir HM-keppnina I hand- knattleik i Danmörku s.l. vetur, deildu margir réttilega á lands- iiðsmálin og einn sem það geröi var Jóhann Ingi Gunnarsson, núverandi landsliöseinvaldur, sem þá var ekki viöriðinn lands- liðið. Jóhann Ingi sagði þá, að Islenska landsliöið léki „Maskinuhandknattleik”, sem væri stiröur, ósveigjanlegur og hugmyndasnauður. Ef við nemum staöar hér eitt augnablik, þá liggur þaö á borö- inu, aö Islenska landsliðinu hefur farið mikið aftur frá þvi I HM-keppninni. Já, þaö er um hreina afturför aö ræða, því aö islenska landsliðið sem lék gegn Dönum, sýndi ekkert skemmti- legt, sem gladdi augað — t.d. náöi landsliðið aðeins 20% sóknarnýtingu I fyrri hálf- leiknum i seinni landsieiknum — skoraöi 4 mörk úr 20 sóknar- lotum. Jóhann Ingi var samt ánægður og sagði að seinni leikurinn hafi veriö betri!!! Jó- hann var ánægður með mark- vörslu ólafs Benediktssonar og má hann þaö svo sannarlega, þvi aö ólafur bjargaöi islsneka liöinu frá stórtapi, og ekki varöi hann meö hjálp varnarinnar, þvi að hann varði 2 vitaköst, og svo fjölmörg skot af linu, úr hraðupphlaupum og eftir gegnumbrot. Jóhann Ingi sagöi eftir HM- keppnina i Danmörku, að „Maskinuhandknattleikur” væri ekki liklegur til árangurs — hann benti á, aö árangurinn kæmi meö taktiskum hand- knattleik, þar sem reynt væri að fá þaö besta út úr hverjum ein- stökum leikmanni. — Þaö reynir þvi mikið á þjálfara aö finna bestu kosti leikmanna og nýta þá kosti að fullu i leikj- unum sjálfum, sagöi Jóhann Ingi og hann sagði að taktiskur handknattleikur væri sveigjan- legur, lipur, hugmyndarikur og gjarnan nokkuð opinn og djarfur. Svo mörg voru orð Jó- hanns Inga. Þegar að er gáð, þá sást ekkert af þessum hiiðum i landsleikjunum gegn Dönum — handknattleikurinn sem is- Framhald á bls. 2:1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.