Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 24

Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 24
Sýrð eik er sígild eign HUfcCiÖCiW TRÉSMIOJAN MEIDUR SIÐUMULA 30 ■ SIMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag Föstudagur 22. desember 1978 286. tölublað — 62. árgangur Verzlið bUðTn ' sérverzlun með skiphoiti 19. r ' litasjónvörp og hljómtæki sími 29800, (5 línur) Alexander Stefánsson alþingismaður: „Menn hafa skipt um svip AM — A Alþingi i gær fundum viö Alexander Stefánsson, aiþingis- mann, að máli og inntum hann eftir nýjum viöhorfum sem skapast hafa er samstaöa hefur náöst um afgreiöslu fjárlaga- frumvarpsins og spurðum frétta af starfi fjárveitinganefndar. „Viðhorfin hafa nú stórbreyst,” sagöi Alexander og ég vona aö nú gangi þetta allt eins og til var ætlast. Allir fyrirvarar eru nú úr sögunni hjá krötum i fjár- veitinganefnd og allt bendir til þess aö skattalög veröi afgreidd 1 efri deild I kvöld. Viö i meirihluta fjárveitinganefndar höfum nú skilaö öllum gögnum og vonum aö — hér á Alþingi í dag” allt veröi tilbúiö til 3ju umræöu á kvöldfundi.” „Þetta er búiö aö vera erfitt,” sagöi Alexander enn, „og hefur dregist um of. Viö höfum lagt áherslu á aöhald og niöurskurö i samræmi viö efnahagsaöstæöur. Meirihluti fjárveitinganefndar var nú sammála um öll megin- atriöi, var sammála um aö fast yröi að halda á og hefur þaö tekist.” „Ég tel aö þetta aöhald þurfi aö auka og ná fram meiri sparnaöi I rikisútgjöldum. Viö erum sam- mála I fjarveitinganefnd um aö endurskoöa þurfi allan rikis- búskapinn og sjá hvort meö betri Stefán Valgeirsson alþingismaöur: „Örrilftilrinn f Al- þvðuflokknum - innbyrðis vandamál” Alexander Stefánsson. skipulagningu megi ná fram meiri sparnaöi, án þess aö minnka þjónustu viö borgarana. Ég tel fulikomlega mögulegt að gera skipulagsbreytingar, sem leiða mundu þetta af sér. Afstaöa til allra mála mótast nú af þeirri veröbólgu, sem tröllriöur öllu þjóöfélaginu. Ef alþingismenn vilja ekki horfa á þá staðreynd, er Framhald á bls. 21 Tekjuöflunarfrumvörpin: Auka verðbólguna leiða til lækk- andi launa” — segja vinnuveitendur — Lagasetning sem þessi hindrar eölilega og nauösynlega uppbyggingu atvinnuveganna og dr-gur þannig niöur lifskjör þjóöarinnar allrar i framUöinni,” segir f nýrri yfirlýsingu Vinnu- veitendasa mbands tslands, L.t.U., Félag Isl. iönrekenda og Sambands fiskvinnslustöövanna. 1 yfirlýsingunni er mótmælt þremur stjórnarfrumvörpum um tekjuöflun fyrir rikissjóö, en þau gera ráö fyrir um 6 milljaröa útgjaldaaukningu fyrir atvinnu- reksturinn, aö mati vinnu- veitendasamtakanna. t yfirlýsingunni segir m.a.: „1 frumvörpunum er gert ráö fyrir aö tekjuskattshlutfall fyrir- tækja hækki úr 53% I 65% af skattgjaldstekjum. Jafnframt er myndaöur falskur skattskyldur hagnaöur meö þvi aö felld er niöur veröstuöulsfyrning (veröbólgufyrning) og hlutfall flýtifyrninga lækkaö úr 6% i 2% á ári. Frmvörpin gera ennfremur réö fyrir, aö eignaskattur fyrirtækja veröi tvöfaldaöur, aö sérstakur skattur veröi lagöur á verslunar- og skrifstofuhúsnæöi og aö "ýbyggingargjald veröi lagt á öll mannvirki i atvinnureksri.” Loks segir: „Markmiö hverrar riksstjórnar hlýtur aö vera aö bæta hag al- mennings meö þvi aö efla at- vinnufyrirtæki landsmanna og auka samkeppnishæfni þeirra, þannig að þau geti greitt sam- bærileg iaun og greidd eru i nágrannalöndum okkar. Skattlagning þessi mun hins vegar hafa þveröfug áhrif, þaö er auka enn umsvif rikisins, auka veröbólguna og leiða óhjákvæmi- lega til lækkandi launa.” AM — ,,Segja má að erfitt sé að spá i spilin núna”, sagði Stefán Val- geirsson, alþingis- maður, þegar við í gær spurðum um hvernig honum litist á horf- urnar. „Þetta st jórnarsamstarf byggist á málefnasamningi, sem geröur var, þegar rikisstjórnin var mynduö. Ég tel þennan óró- leika i Alþýöuflokknum innbyrð- is vandamál, sem þeir sjálfir veröaaö átta sig á og leysa. Allir flokkar haf a lagt fram eigin efna- hagstillögur, þótt ekki hafi þeir auglýst þær á borö viö þaö sem Alþýöuflokkurinn hefur gert. 1 janúar mun svo koma I ljós hvaö gerist. Ef menn halda aö efna- hagsmálin megi leysa, eins og hendi sé veifaö, þá er þaö mikill Og Sextán árekstrar — I umferðinni I gær ATA — 1 gær uröu alls 16 árekst- rar I Reykjavikurumferöinni. Enginu meiddist i þessum árekst- rum og þeir voru flestir minni háttar. Mikil umferö var i borginni i gær og viöa hálka. Stefán Valgeirsson. misskilningur. Þar ráöa þeir meginþættir sem efnahagsmálin byggjast á, viöskiptakjör og inn- lendur framleiöslukostnaöur og svo aö sjálfsögöu framleiöslu- magniö, þvi ekki er meiru aö skipta en aflast. Þessi óróleiki aö undanförnu hefur tafiö þingstörfin, en hvort hann veröur til annars mun siöar sjást”. BSSÍB íSíQiIsipSSSiilBfB . .' " • >. j * ' mm '/■ ?"l'A ' Js; . ■ Vita- og hafnarmálastjóri: Skipsströndin bara óheppni — engin ákvörðun tekin um að lagfæra innsiglinguna á Hornafirði Frá höfninni á Höfn I Hornafiröi. Þaö viröist vera vandasamt fyrir stór skip aö sigla um innsiglinguna. <1 —Nei/ það hefur engin ákvörðun verið tekin um að lagfæra innsiglinguna á Hornafirði/ og reyndar sé ég ekki ástæðu til þess, sagði Aðaisteinn Júlíusson, vita- og hafnarmálstjóri, í viðtali við Tímann. Auk Alafoss ekki hreyfður fyrir jól — aðstæður slæmar og næsta tUraun til að ná honum á flot gerð milll jóla og nýárs ATA — Aöstæöur eru þannig á strandstaö, aö ekki veröa gerö- ar frekari tilraunir til aö ná Ala- ' fossi á flot fyrir jól, sagöi Arni Steinsson, fulltrúl hjá Elm* skipafélaginu^ — Menúirnir, sem viö sendum austur i fyrradag, segja aö nú sé oröiö svo smástreymt og aö skipiöstandi svo hátt.aö þýöing- arlitiö sé aö gera fleiri tilraunir aö sinni. Eftir jól veröa flðöfn stærri og 28. desember teljum viö aö aöstæöur veröi hvaö bestar. — Núna er veriö aö vinna viö aö setja festingar sem nota á viö losunina I skipiö, þannig aö þaö snúist ekki þegar þaö veröur dregiöá flot. Þaö kom einnig til tals aö létta skipiö, þvi þaö er fulllestaö en frá þvl var horfiö vegna erfiöra aöstæöna, Sem fyrrsegirer grunntviö skipiö og straumar miklir þannig aö bát- ar, sem athöfnuöu sig uppi viö Alafoss, festust sjálfsagt einnig i sandinum Setur Éimskipafélagiö þessa höfn i bann? -^Nei.ekkibýst ég viö þvi, Þaö er mikill útflutningur, sem biö- ur þarna. En þetta veröur rætt hjá okkur i dag, þvi mennirnir, sem fóru austur frá okkur komu i gærkvöldi. — En þaö viröist ljóst, aö fyrst um sinn geta skip ekki siglt þarna út oginn fúlllestuö, sagöi Arni Steinsson. þess er vafasamt, að nokk- uð sé hægt að gera. — Innsiglingin hefur alltaf veriö erfiö fyrir stór skip, til dæmis vegna strauma, og hefur þá vélarafliö haft mikiö aö segja. Viö höfum engar mælingar, sem benda til þess, aö ástandiö hafi versnaö frá þvl, sem var. — Ég held þvi, aö þessi skips- stönd hafi einfaldlega veriö ó- heppni, sagöi Aöalsteinn Július- son, vita- og hafnarmálastjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.