Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 4
Föstudagur 22. desember 1978 Marie Osmond - söng- og saumakona Popp-stjarnan Marie Osmond hefur alltaf frá barnæsku veriö myndarleg í höndun- um, og nú hefur hún ákveöið aö færa sér i nyt þessa gáfu sina og setja á stofn tlsku- fyrirtæki þar sem hiín sjálf teiknar föt fyrir ungar konur og saum- ar módel-flikur. Osmond-fjölskyldan er mormóna-trúar og hjá mormónum er mikiö lagt upp úr fjöl- skyldulifinu og hús- haldi og stúlkur eru vandar viö hUsstörf. Marieer einadóttirin i hinni syngjandi fjöi- skyldu og hún hefur alist upp viö aö elda mat og sauma föt og önnur hússtörf. Marie segir: „Ég hefi ekki lært aö sauma eöa teikna föt, en mamma hefúr kennt mér og mér finnst gaman aö saumaog ég hlakka til aö gera meira af þvi. Marie og Donny, bróöir hennar, eru ný- byrjuö meö sjón- varpsþátt, sem heitir einfaldlega „Donny and Marie”, og eru þau strax oröin mjög vinsæl og þátturinn þykir hafa tekist vel hjá þeim, en þau systkinin segjast ekki vilja ákveöa hversu lengi þau halda honum áfram. — Þaö er svo margt annað sem viö höfum áhuga á aö gera, sagöi Marie, t.d. er nú saumaskapurinn minn sem ég ætla aö fara aö stunda meira en áöur. Þegar ég var 10 ára gat ég orðiö saumaö á sjálfa mig, — ogdUkkurnar minar voruþærbestklæddu I landinu! Viö sjáum hér á myndinni Marie Osmond I heimasaum- uöum kjól. Karl prins og stúlk urnar t sl. viku komst Ulster-þingmaöurinn Enoch Powell I stærstu fyrirsagnir bresku blaö- anna, og hleypti þar meö af staö umræöum um kvonfang Karls prins, sem nU stendur á þrftugu. Enoch Powell varaöi viö þvi aö el prinsinn kvæntist róm- versk-kaþólskri stúlku þýddi þaö sennilega “ndalok konungdæmis f retlandi. Prinsinn hef- r oft veriö oröaöur viö msar stUlkur aþólskrar trUar, eink- m þó viö Marie Astrid rinsessu f Luxem- org. Enginn eitbetur en Karl prins, ö ef hann kvænist aþólskri stúlku á hann kki þess kost aö erfa resku krUnuna. Prins- inn sagöi erlendum blaöamönnum I London, aö hann teldi sjálfur aö krúnan væri honum glötuö ef hann kvæntist rómversk-kaþólskri stúlku. — En, bætti hann viö, tfmarnir geta breytst, þótt hægt fari. Prinsinn bendir á aö hann séekki I giftingar- þönkum aö svo stöddu, og hann leggur áherslu á aö fyrst og fremst sé hann kristinn. Kaþólska kirkjan er sögö ekki lengur krefjast þess aö börn I blönduðum hjónaböndum séu alin upp I kaþólskum siö. Ekki viröast vera nein lög til sem banna krúnuerfingjanum aö kvænast stúlku úr öör- um trúflokkum t.d. BúddhatrU, Sjöunda- dags-aöventistum eöa múhameöstrU. Aöeins þeim kaþólsku. Vill Enoch Powell láta kon- unginn kvænast Hindúa? Nú segja sum- ir þaö staöreynd aö mótmælenda-prinsess- urnar I Evrópu séu upp tfl hópa ófrföar. Hvers vegna á aö láta prinsinn velja á milli einlifis og þessaö giftast einhverri þvert á móti vilja sin- um? Hér meö fylgja tvær myndir, önnur af Karli prins og hin af Marie Astrid. í spegli tímans með morgunkaffinu — Þaötekurþvf varla aöfara aö borga þetta, þvf aö frúin kemur alltaf strax eftir hátföina og skilar þvl. — Ég dáist aö þér, góöi minn, þaö þarf vissulega hugrekki til aö koma heim meö slikan vitnisburö! — Fiestir menn, sem komast á eftirlaun, fást venjulega viö garöyrkju... bridge „ófarsælt útspil" Vestur S. D53 H.G943 T. D 853 2 L. 6 Noröur S. 6 H.K72 T. K76 L.KD9874 Austur S. K 108 7 4 H.D5 T. 10 9 L.G 10 5 2 Suöur S. AG92 H.A1086 T. A G 4 L.A3 Spiliö aö ofan kom fyrir I sveitakeppni fyrir stuttu. A ööru boröinu voru spiluö sex lauf i suöur. Otspiliö var spaöa þristur, sexa, kóngur, ás. Suöur hugsaöi meö sér aö ef laufiö gæfi sex slagi þá ætti hann ellefu slagi og góöa von um aö sá tólfti kæmi á spaöa hjarta eöa tfgul. Til aö bruöla ekki meö innkomur sinar trompaöi hann spaöa f öörum slag, spilaöi slöan laufi á ásinn og trompaöi aftur spaöa og kættist viö aö sjá drottninguna koma frá vestri. Þaö þyngdist þó á honum brúnin aftur þegar hann tók á laufkóng og legan i trompinu kom í ljós. Staöan var nú þessi: Vestur S,- H.G943 Noröur S. - H. K 7 2 T. K76 LD 9 Austur S. 10 8 H.D5 T.D853 L. - Suöur S. G H.A1086 T. AG4 T. 10 9 L.G 10 L. - Austur er upp talinn meö fimm spaöa og fjögur lauf. Hann á þvl aöeins fjögur spil f rauöu litunum. Þaö er þvl mjög llklegt aö hægt sé aö koma vestri I kastþröng I tigli og hjarta. Til aö koma á réttri hrynjandi spil- aöi sagnhafi trompdrottningu og meira trompi og kastaöi hjörtum heima. Þaö er sama hverju austur spilar til baka, I reynd- inni spilaöi hann spaöa og au6tur gafst upp.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.