Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 17
Föstudagur 22. desember 1978 17 DENNI DÆMALAUS/ .Jteyndu aö útskýra þaöfyrir hon- um syni þinum hvers vegna Margrét veröur vitlaus ef hann hendir s ijóboltum I aörar stelpur”. krossgáta dagsins 2939. Lárétt 1) Hláka 6) Eins 7) Stafrófsröö 9) Onefndur 10) Bykkjan 11) Oölast 12) 1001 13) Veik 15) Frekt. Lóörétt 1) Zeppelin 2) Varma 3) Snjall 4) Þófi 5) Gabbast 8) Þungbú- in 9) Tók 13) Samtenging 14) 1001. Ráöning á gátu No. 2938. Lárétt 1) Kafarar 6) Flá 7) RS 9)TS 10) Liöamót 11) In 12) LI 13) Óös 15) Gæöavin. 7“ 2 3 V 5 Pt 7 lo U 2 ■ 1 IV ■ IS Lóörétt 1) Kerling 2) FF 3) Aldauöa 4) Rá 5) Rostinn 8) Sin 9) Tól 13) Óö 14) SV. í dag Föstudagur 22. des. 1978 Lögregla og slökkviliö ____________________________< R'eykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. Bilanatilkynningar Vatnsveitubilanir simi 86577. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 22. til 28. desember er I Reykjavikur Apóteki og Borg- ar Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til ,föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Slysavaröstofan: SÍmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. ----—--------; i.—s" Tilkynning/ - ~ _ Mæörastyrksnefnd Kópavogs vill minna á starfsemi sina. Aö venju veitir hún hjálp fyrir jólin þar sem ekki er minni þörf nú en áöur. Sú nýbreytni er nú aö mæörastyrksnefnd hefur fengiö gir ónúmer 66900-8 og er fólk beöiö aö hugsa vel til okkar. Guörún H. Kristjáns- dóttir sími 40421, Guöný Páls- dóttir simi 40690, Inga H. Jónsdóttir sími 42546. Mæörastyrksnefnd Kópavogs óskar öllum gleöilegra jóla. Mæörastyrksnefnd Kópavogs vill vekja athygli bæjarbúa á aö girónúmer nefndarinnar er 66900-8. Nefndin minnir á þörf samhjálpar bæjarbúa og eru gjafir undanþegnar skatti. Muniö gi'rónúmer Mæöra- sty rksnefndar Kópavogs 66900-8. '----------------------> Afmæli - Simabiianir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarab allan sólarhringinn. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Héilsugæzla"^) Hitaveitubilanir: kvörtnnum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu boigarstarfs- manna 27311. Læknar: Reykjavik — Kópavognr. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud.—föstudags, eí ekki næst i heimilislækni, simi 11510. .• Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og heigidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. I dag eiga gullbrúðkaup hjónin Sigriöur J. Halldórsdóttir og Guðjón Guðmundsson fyrrverandi póstur á Fellsströnd og bóndi aö Saurhóli, Saurbæjarhreppi I Dalasýslu. Þau hjónin fluttu til Reykjavikur árið 1956 og vann Guöjón, eftir þaö lengst af hjá Bæjarútgerð Reykjavikur eöa allt til 83ja ára aldurs,enda löngum veriö hraustur og friskleika maöur um ævina. Heimili þeirra er nú aö Furugerði 1 hér I borg. Alternatorar í Ford Bronco, Maverick, Chevrolet Nova, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer íS Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Fíat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.500.-. Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, Miðstöövamótorar , ofl. I margar teg. bifreiða. Póstsendum. Bílaraf h.f. Borgartúni 19. Við óskum öllum þeim ölfusingum og Hvergerðingum er aðstoðuðu okkur á ein- hvern hátt á siðastliðnu hausti Gleði/egra jóla og farsæ/s komandi árs Guð blessi ykkur öll Eyjólfur og Vigdis, Vötnum, sjonvarp Föstudagur 22.desember 1978 hljóðvarp Föstudagur 22. desember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25. Morgunpósturinn Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jónas Jónassonendar lestur nýrrar sögu sinnar ,,Ja hérna, þiö...” (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Morgunþulur kynn- ir ýmis lög: — frh. 11.00 Égman það enn: Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. 11.40 Morguntónleikar: Leon Goossens leikur á óbó „Sic- iliana” úr kantötu nr. 22 eft- ir Bach-Powll / Arthur Grumiaux og Robert Vey- 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingarog dagskrá. 20.45 Hátiðadagskrá Sjón- varpssal. Biskup fslands, Elinborg Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.25. Kastijóst. Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Cmar Ragnarsson. 22.35 Silkibrók (Fancy Pants) ron-Lacroixleika Sónatinu I g-moll fyrir fiölu og pianó op. 137 eftir Schubert. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Bless- uð skepnan” eftir James Herriot Bryndis Viglunds- dóttir endar lestur þýöingar sinnar (20). 15.00 Miödegistónleikar: 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Ctvarpssaga barnanna: „Skjótráður skipstjóri” eft- ir Ragnar Þorsteinsson Björg Árnadóttir les (4). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.50 Frá afmælistónleikum Þjóðleikhúskórsins i mai i vor Söngstjóri: Ragnar Björnsson. Einsöngvarar: Elin Sigurvinsdóttir, Ingi- björg Marteinsdóttir, Ing- veldur Hjaltested, Magnús Jónsson og Guömundur Jónsson. Pianóleikarar: Agnes Löve og Carl Billich. Flutt veröa atriöi úr sex Bandarisk gamanmynd frá árinu 1950. Aöalhlutverk Bob Hope og Lucille Ball. Vellauðugar, bandarískar mæögur eru á feröalagi á Englandi og ráöa I þjónustu sína mann, sem þær telja ósvikinn, enskan yfir- stéttarþjón. Þýöandi Jón O. Edwald. 00.05 Dagskrárlok. óperum og söngleikjum. 20.20 Svipast um á Suðurlandi Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri talar við Guö- mund Jónsson skósmiö á Selfossi: siöari hluti. 20.55 Flautukvartett I D-dúr (K285) eftir MozartBennett Williams leikur meö Grumi- aux-trioinu. 21.10 Hin mörgu andlit Ind- lands Harpa Jósefsdóttir Amin flytur þriðja og siö- asta þátt sinn um ferö sina til Indlands. Einnig leikin indversk tónlist. 21.40 Pfanókonsert i G-dúr eft- ir Maurice Ravel Arturo Benedetti Michelangeli og hljómsveitin Fllharmónia I Lundúnum leika. Stjórn- andi: Ettore Gracis. 22.50 Bókmenntaþáttur. Um- sjónarmaöur : Anna Ólafs- dóttir Björnsson. Fjallaö er um ljóðabókina „Þokur” eftir Jón Kára, sem út kom 1963. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 22.05 Kvöldsagan: Sæslma- leiðangurinn 1860 Kjartan Ragnars sendiráðunautur les þýðingu sina á frásögn Theodors Zeilau herfor- ingja um íslandsdvöl leiö- angursmanna (4). Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttír. Dagskrá morgundagsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.