Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 7
Föstudagur 22. desember 1978 7 Fróðlegur samanburð- IU' Engilbert á Tyr&ilmýri og Jens i Kaldalóni hafa báðir svarað grein minni „Að slátra meö tapi”. Mér er skylt aö þakka þær upplýsingar sem fram koma i greinum þeirra og skal ég fjalla enn nokkuð um málið, þvi gaman hef ég af að skrifast á við Djúpbændur. í svari minu geri ég ekki hvorri grein þeirra fyrir sig skil heldur svara þvi sem mér finnst skipta máli og tekur hvor til sin. Ódýr borun. Engilbert er á undan rikis- stjórninni með niillin, munurinn er einungis sá aö hann sker af eitt en stjórnin ætlar af með tvö. Engilbert telur að borhola á Nauteyri muni aðeins kosta 10 millj. kr. Almennt hafa sveitar- stjórnarmenn fengið þær upp- lýsingar að virkjunarborun kostaði nær 100 millj. A Naut- eyri eru aöstæöur hugsanlega þannig að nægjanlegt heitt vatn fáist meðsmábor eða tilrauna - borun. Hitt stendur þó f mér aö ég hélt að Orkubúi Vestfjarða væri ætlað aö annast alla orku- öflun i kjördæminu eða er ekki svo? Hvers vegna er þá Naut- eyrarhreppur að þessu upp á eindæmi þó ekki kosti nema 10 millj kr. ? Vegurinn um Stein- gr ims fja rða rheiði. Engilbert gerir sér þaö til skemmtunar að gera það aö minum orðum að hægt sé aö afla 250 milljóna til sláturhúss en verja þeim siðan i veg yfir Steingrimsf jarðarheiði. Ég spurði einungis i grein minni hvort Engilbert teldi skynsam- legra aö verja 250 millj. kr. i sláturhúsið eða i veg yfir heið- ina. Þessu vill Engilbert ekki svara beint, kannski vegna þess að hann er stjórnarformaður fyrir sláturhúsbyggingunni ai ekki vegaverkstjóri á Stein- grimsfjarðarheiði. Vegna þess, hve vegamálin eru tengd þessu máli, vil ég viðra þá skoðun mina aö strax ætti aö taka Steingri'msfjar&arheiðarveg I þjóðvegatölu og fara að vinna myndarlega að vegarlagning- unni. Jafnframt ætti að hætta öllum áformum um aöra vegagerö suður Ur Djúpi. Kollabúðaheiði, sem alltaf er ranglega nefnd Þorskafjarðarheiöi, á svo að halda opinni sem sæmilegum sumarvegi en ekki meir. Þessi skoðun min kann að Hálft frímerki í Djúpi Kristinn Snæland hrella Barðstrendinga en að sjálfsög&u má bæta vegi þar i sýslu þó svo hætt veröi við veg um Kollafjarðarheiöi. Það má vera að Gufudals- sveitungar og t.d. Játvarður Jökull telji sig hafa fulltingi mikiö af umferöinni vestan úr Djúpi og hugsi sem svo, enginn má við margnum. Égtreysti þó Játvaröi, grönnum hans og fólki af suöurfjörðum til þess að fá sin vegamál i lag þótt Djúp- menn og fleiri aki suður Stein- grimsfjaröarheiði, en þetta var nú smá útúrdúr. Trésmiðirnir. Ég játa það hreinlega að það var ósvifni af mér að dylgja um að þeir væru i þessu til þess að skapa sér vinnu. Ég bið þá afsökunar og vona sannarlega að þeir þurfi ekki af bæ til ann- arra starfa. Það vil ég þó taka fram aö viöast hvar þar sem menn eru aö byggja upp myndarleg bú, er raunin sú, að til þess aö standa undir hinni gifurlegu fjárfest- ingu hafa þeir oröiö að gripa til vinnu utan búsins fýrstu árin. Sláturhús á ísafirði. Engílbert virðist mér sam- mála um aö sláturhús á Isafirði sé ekki skynsamleg lausn en bendir mér á aö bygging slátur- húss innan þéttbýlisstaöa muni vera ólögmæt. Ég vil svara þessu grini hans þannig aö ekki þyrfti nú endilega að færa sláturhúsið alla leiö inn að Nauteyri til þess að farið væri a&lögum, þvi ekki þyrftu Isfirð- ingar endilega að setja nýtt sláturhús niður á spitalatúniö. Fjarlægð frá þéttbýli gæti hugsanlega verið lik og gerist t. d. i Borgarnesi, þar sem sláturhúsið i Brákarey er i u. þ.b. 300 m fjarlægö frá næsta ibúöarhúsi, eða t.d. eins og á Boröeyri þar sem sláturhúsið er inni á milli Ibúðarhúsanna, eöa eins og I Búöardal þar sem eins er ástatt eöa sláturhús Kaupfé- lagsins Höfn á Selfossi sem stendur eins, og loks má geta sláturhússins á Breiödalsvlk sem tekið var i notkun I haust, en það er fast við ibúöarhúsin. Svona mætti lengi telja. Auk þess má benda Engilbert á að Isafjarðarflugvöllur er sagöur á Isafiröi þó nokkrir kilómetrar séu úr plássinu inn á völl. Þannig gæti aö sjálfsög&u veriö meö sláturhús á lsafirði. Hvernig frimerki? „Það er ákaflega fróðlegt að sjá hvernig Engilbert og félagar hafa afekrifað möguleikann á að stofna samvinnufélag um sláturhús o.fl. Tillaga var uppi um sam- vinnufélag og stofnfjárframlag að upphæð 500 kr. eða andvirði hálfe frimerkis, en vegna þessi að vænlegra er aö leggja fram sem mest af eigin fé var hluta- félagsformið valiö, segir Engil- bert. Þetta er hákapitalskt svar og sannar mér einmitt aö kapitahstar grassera i Djúpinu. Þegar rafvirkjar stofnuðu samvinnufélagiö Samvirki árið 1971 ákváðu þeir stofnfjárfram- lag lOþús.kr.Þettaþótti raunar ekki mikið en var talið nóg og enda margra frimerkja viröi. Ef hugsjón samvinnu heföi ráðið viö stofnun Snæfells þá voru engin vandræði aö hafa stofnframlagiö hátt. Með þvi Sláturhúsiö á Breiðdalsvík hefðu félagsmenn orðið alllir jafnir I félaginuogengin hætta á að einhverjir fáir hluthafar sc3si undir sig félagið. Þau verða svo auðvitaö mis- dýr frimerkin I Snæfelli h/f og reyndin með sllk hlutafélög er sú að ákveðin klika myndast sem á meirihluta hlutabréfa, hlutabréf þeirra verða dýrmæt frlmerki en hlutabréf minni- hlutans verða einskis virði. Engilbert neitar að Hagkaup h/f og Einar Guöfinnsson h/f eigi hlut I Snæfelli h/f og sjálf- sagt er það satt, hann neitar engu um Sandfell h/f eöa Norðurtangann h/f. Þaö er vissulega lika hugsanlegt aö einstaklingar tengdir nefndum fyrirtækjum eigi hlut og auk þess er það þekkt að fyrirtæki fjármagna tiltekna einstaklinga til þess að ná áhrifum innan fyrirtækis, þó bein eign sé þá ekki sjáanleg. Engilbertsegirlika: „Þaöeru fyrst og fremst bændur og ungir menn við Djúp sem eru hluthaf- ar”, en hverjir hinir eru og hve mikinn hlut þeir eiga tiundar hann ekki. Að græða á verslun. Ekki mótmælir Engilbert þeirri ágiskun að sláturhúsiö muni kosta 250 millj. kr., ein- hver lán munu væntanlega koma til með aö hvlla á þvi full- byggöu. Miöaövið 6000 fjár i slátrun og 15 kg. meöalþunga dilka og 300 kr. sláturkostnað á kiló veröa brúttótekjur hússins 27 millj. kr. á ári. Ætla má aö upphæð þessi veröi að duga i slátrunarkostn- að (laun og slikt), rafmagn, hita, viöhald og vexti og væri fróðlegtaðsjá hvaðáætlaðer að þá veröi eftir. Þá er baktrygg- ingin eftir,en ætlunin er að Snæ- fell reki verslun enda sjá Snæ- fellsmenn hve mikiö Kaupfélag Isfirðinga hefur grætt á sinni góðu þjónustu við þá eins og Jens bendir réttilega á. Gróðinn af versluninni á trúlega aö vinna upp tapiö á sláturhúsinu. Þaö mun vist flestum ljóst aö öll smáverslun I landinu er nú rekin með bullandi tapi og þó einna mestu þær verslanir sem smáar eru og eru i dreifbýli, verslun Snæfells h/f verður óhjákvæmilega slik smá versl- un oghvernig veröur dæmiö þá? Allar likur eru þó á,aö staöa verslunarinnar veröi metin og leiðrétt og þaö ætla ég lika að vona aö ef Snæfell h/f byggir sláturhús (þó mér þyki það rangt) og verslun, þá gangi rekstur þess vel, þvi allra heilla óska ég Djúpfólki. Lært af erfiðleikum. Engilbert gefur I skyn að vegna f jármálastjórnar minnar á Flateyri hafi ég ekki efni á aö skipta mér af fjárfestingarmái- um Djúpbænda. Vegna þessa er rétt að greina frá þvi að á þeim árum sem ég var sveitarstjóri á Flateyri vo.ru þar nokkrir fjárhagserfiðleikar, þeir voru þó alls ekki meiri en gengur og gerist i mörgum sveitarfélögum sem miklar framkvæmdir standa yfir i. Astæða fjárhagserfiöleikanna var sú aö á þeim tima fór sveit- arfélagið út i margvislegar framkvæmdir sem óhætt er aö segja að þoldu enga biö, og má nefna t.d. hafnargerð, holræsa- gerð, gatnagerð, byggingar- Framhald á bls. 19 Tími til kominn að afþakka Niðurrif þeirrar afuröastefnu sem bændur hafa verið að til- einka sér á undanförnum árum mun valda þeim ómældu tjóni. Þá er það þetta sérkennilega - kerfi sem formaður Rsh Vest- fjaröa telur okkur fært að standa undir. Það á að leggjast á smábúin lika. Það er hraustlega hrækt af manni sem hefur allt sitt á þurru að leggja til að bóndi með 200 ær borgi á annað hundrað þúsund króna skatt — af þessum 70% sem hann fær af kaupinú sinu. Við skulum athuga það aö kvótaskatturinn er af afurða- magni en ekki á bústofn. Smá- bændur fá aldrei krónu til baka. Þeirra skattpeningur rennur til þeirra sem eiga stóru búin og eiga lika dýru fjárfestingarnar. Það á að láta smábúin verð- launa þau stóru fyrir að draga úr óarðbærri framíeiðslu. Sjö manna nefndin var valin þannig aö ekki færi hjá þvi að hún skrifa&i á nýtt blað gömlu tillögurnar sem bændafundir um mest allt land voru búnir að hafna. Alþingismenn björguðu bændum undan foringjum sin- um þegar þeir neituðu aö samþykkja gömlu tillögurnar Stéttarsambandsins. Hvar værum við staddir i dag ef þaö hefði ekki gerst? Þá hefðu bændur tekið aö sér að greiða jafngildi innvigtunar- gjaldsins i einhverri mynd. Það vildu allir Stéttarsambandsfull- trúarnir sem greiddu tillögunni atkvæði. Þess skulum við minn- ast að það var barátta bænda gegn fóðurbætisskattinum sem bjargaði þeim hverjum og ein- um frá hálfrar til heillar milljónar króna skatti af matar- peningum þeirra. Bitnar fyrst og fremst á Vestfirðingum Hin sérstaka afstaöa hér til fóðurbætisskatts byggist auk alls þessa á þvi að hér er kjarn- fóður venjulega 40-50% dýrara en I Reykjavik. Þessi staöreynd skiptir yfir- menn landbúnaðarmála engu. Þeir vilja draga niður fram- leiðslu hvers grips með þvi að hækka verð kjarnfóðurs, og ef það gerist, bitnar þaö fyrst á Vestfirðingum, — þvi varla yrði skatturinn meiri en sem nemur þessum mismun. Það er sök sér þó framleiðslu- ráðsmenn annarra landshluta mæli með svona trakteringum, — en þegar „okkar” fulltrúi réttir okkur brosandi þennan bikar, — þá er timi til kominn aö við segjum: „Nei, takk”. Kvótaskatturinn sem formaður okkar telur rétt að Vestfirðingar taki á sin smáu fjárbú til að borga afurðir stóru er þannig eins og fóðurbætisskatturinn — að hvort tveggja á að dragast frá matarpeningum okkar. Ætli honum hafi dottið I hug að með sinni afstöðu er hann aö skrifa upp á reikning til vest- firskra bænda — og sá reikning- ur er upp á nokkur hundruð þús- und á hvern bónda sem undir hans vernd stendur? Ætli bænd- Laugalandi um þætti ekki nóg um et fiann kæmi I eigin persónu aö inn- heimta skattinn? Hætt er við aö mörgum fyndist þá þrengjast fyrir dyr- um. Ég vil svo enda þessar linur undir sömu fyrirsögn og formaðurinn. Hvaö á aö gera? Fyrst á að þakka fyrir afnám söluskatts af kjöti og viður- kenna þar með að undanfarnar rikisstjórnir hafa spillt markaði bænda og forsjármenn okkar höfðu einhver önnur sjónarmið en hag bænda og neytenda þegar þeir létu þessa fáránlegu skattheimtu óátalda — og að það var verið að skrökva að okkur er sagt var að ekki væri hægt að afnema söluskatt á kjöti kerfisins. Það var embættis- mannafirra eins og Lúðvik Jós- epsson sagði. Rikið á að hætta að reka kostnaöarauka-stefnu i sam- bandi við landbúnað. — Þar á ég við söluskatt og tolla af þvi sem til búrekstrar þarf. Rikið á að hætta framleiðslu kjöts á rikisbúunum .ef til vill á Hesti. En fyrst og fremst á rikið að hætta aö framleiöa kjöt með þvi að borga áburðinn á grænfóður- akrana. Það fr^mtak ásamt ábur&ardreifingu rikisins á út- haga, — þar með talin þjóðar- gjöfin — ! er sá myllusteinn sem er að sliga kjötframlei&slu venjulegra bænda. Kjötframleiösla sem byggist á þvi að dilkar þrifist eðlilega á óábornum úthaga i 3 1/2 mánuð, — það er sú eina dilkakjöts- framleiösla sem á rétt á sér viö þær ástæ&ur sem nú eru á Is- lnadi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.