Tíminn - 03.09.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.09.1983, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1983 15 TIL SÖLU 2 ára gömul COMBY RÖGUNARVEL Augíýsing fmbönkum GRIMME UPPTÖKUVÉL 4 ára gömul Lítið notaðar vélar á góðu verði. UPPLÝSINGAR í SÍMUM 84695 42832 BÆNDUR Kartöflupokar Heyyfirbrelðslur úr gerf istriga sem fúnar ekki fæst í Kaupfélögunum. Athugið verð og gæði á bindigarni frá Baldri. Pokagerðin Baldur Stokkseyri Sími 99-3310 Skrifstofustarf Staða ritara hjá vegamálastjóra er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf þarf að skila fyrir 16. september n.k. Vegagerð ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Matsvein og aðstoðarfólk í mötuneyti vantar við hé.raðs- skólann á Núpi. Upplýsingar í síma 40196 milli kl. 13 og 15 í dag og á morgun. Skólastjóri. og sparisjóðum um skuldbreytingarlán í samræmi við samkomulag við ríkisstjórnina hafa bankar og sparisjóðir ákveðið að gefa þeim kost á skuldbreytingarláni, sem stofnað hafa til skuldar við þessar stofnanir vegna byggingar eða kaupa á eigin húsnæði í fyrsta sinn undanfarin 2-3 ár. Skuluþeir lántakendur, sem viljahagnýtasér þetta, snúa sér til þeirrar afgreiðslu banka eða sparisjóða, sem þeir eiga viðskipti við og gera þar grein fyrir skuldum sínum og óskum á þar til gerðu eyðublaði. Umsóknarfrestur, sem var til 31. ágúst, hefur nú _______verió framlengdur um 1 mánuð,_ eða til 30. september n.k. Samband íslenskra viðskiptabanka Samband íslenskra sparisjóða DEUTZ dráttarvélamar DEUTZ 07 gerð driffjöður framkvæmda og afkasta ☆ AFL ☆ AFKÖST ☆ARÐSEMI i HAMAR HF Véladeild KHD Sími 22123. Pósthólf 1444. Tryggvagötu, Reykjavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.