Tíminn - 03.09.1983, Blaðsíða 20

Tíminn - 03.09.1983, Blaðsíða 20
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1983 20 dagbók ■ Páll lóhannesson tenórsöngvari og Jónas Tvennir tónleikar á Suðurlandi Nú um helgina veröa Páll Jóhannesson, tenórsöngvari, og Jónas Ingimundarson, píanóleikari, meö tónleika á tveimurstöðum á Suöurlandi. Peir fyrri vcrða í Sclfosskirkju laugardag- Ingimundarson við píanóið. inn 3. september kl. 17.00, en seinni tón- leikarnir fara fram í Reykjavík sunnudaginn 4. scptcmber kl. 17.(K) í sal Menntaskólans við Hamrahlíð. Á efnisskránni vcrða íslensk lög og aríur úr þekktum óperum. Þegar Sól h.f. var að selja 100. Soda Stream tækið á Iðnsýningunni í Laugardalshöll þann 31. ágúst s.l. var það Soda Stream tæki gefið. Einnig mun Sól h.f. gefa 150. tækið. Allt bendir til þess að það verði selt, eða réttara sagt gefið, núna um helgina. Sól h.f. gaf 100. Soda Stream- tækið -ætlar líka að gefa 150. tækið ■ Ejölskyldan að Prestbakka 9, Reykjavík, Erlendur Steingrímsson og Guðný Guð- mundsdóttir ásamt börnum þeirra, Ingi- björgu og Henrik, að taka við Soda Stream tækinu af Arna Ferdinandssyni hjá Sól h.f. DENNIDÆMALA USI 6-6 -Hvemig væri að borða eftirréttinn fyrst? Þá myndu allir setjast að matborðinu í góðu skapi. gudsþjónustur Þakkargjörðardagur íslensku kirkjunnar Guðsþjónustur i Reykjavíkurprófasts- dæmi sunnudaginn 4. september 1983 Árbæjarprestakall Guðsþjónusta í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar kl. 11 árd. Kolbrún á Heygum syngur einsöng, organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Ásprestakall Guðsþjónusta að Norðurbrún 1, kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Dómkirkjan Messa kl. 11. Dómkórinn syngur, organleik- ari Jónas Þórir Þórisson, Anna Júlíanna Sveinsdóttir syngur einsöng. Sr. Hjalti Guðmundsson. Landakotsspítali Messa kl. 10. Organleikar Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund Messa kl. 10.00 Sr. Þorsteinn Björnsson. Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Gunnar Björnsson Grensáskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Árni Arin- bjarnarson, Almenn samkoma n.k. fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Altarisganga. Organleikari Hörður Áskelsson. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudagur 6. sept., fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. Landsspítalinn Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son Langholtskirkja Guðsþjónusta í nýju kirkjunni kl. 2. Ath. breyttan messutíma. Gunnlaugur Snævarr prédikar. Kór Langholtskirkju flytur mótettu eftir Bruckner. Básúnukvartett leikur, organ- leikari Jón Stefánsson, prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Fjölmennum. Sóknar- nefndin. Seljasókn Guðsþjónusta Ölduselsskóla kl. 14. Altaris- ganga. Ólafur W. Finnsson lætur af störfum sem organisti safnaðarins. Fimmtudagur 8. sept. fyrirbænasamvera Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. Kirkja Óháöa safnaðarins Messa kl. 2. Þakkargjörðar dagur íslensku kirkjunnar. Prestur Emil Björnsson, en org- anisti Jónas Þórir. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 14., athuga breyttan messutíma. Sr. Gunnþór Ingason Stokkseyrarkirkja Messa kl. 2. Sr. Ulfar Guðmundsson Árnað heilla Afniæli 80 ára verður sunnudaginn 4. september Guðlaug Marta Gisladóttir, húsfreyja í Hraunbæ, Álftaveri í Vestur-Skaftafells- sýslu. Eiginmaður hennar er Þorbergur Bjarnason og hafa þau búið allan sinn búskap í Hraunbæ. Þau eignuðust 14 börn og eru 13 þeirra á lífi. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík daganna 2.-8. sept. er í Laugarnes- apóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropiðfrákl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lytjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Ketlavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyje: Opið virka daga . frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavfk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. 1 Keflavfk: Lögregla og sjúkrabill I síma 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slókkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn t Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neakaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. SlökkvUið 6222. • Húsavfk: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. ~ Sjúkrahúsið Akur'eyri: Alla daga kí. 15 til . kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkviliö 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Þatreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli helur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartím Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknarlimifyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítall Hrlngsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspftalinn Fossvogi: Mánudaga til löstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. HeilsuVerndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fsðingarhelmlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. • Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. Hvita bandlð - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshsllð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. , Vi8theimlllð Vffilsstöðum: Mánudaga til liaugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. * Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga , kl. 15 til 16 og kl..19til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. f heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum trá kl. 14 - 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst í heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi við lækni i sima 81200, en trá kl. 17 til 8 næsta i morguns I sima 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11. fh Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara tram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í sima 81515. Athugið nýtt heimilistang SAA, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavfk, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, slmi 18230, Hafnartjörður, sími 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveitubllanir: Reykjavík, Kópavogur og ' Hafnarijörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveltubllanlr: Reykjavik og Seltjarn- arnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, símar 1550, ettir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hatnariirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukertum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þuria á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 163 - 2. september 1983 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar ... 28,120 28,200 02-Sterlingspund ... 42.103 42.222 03-Kanadadollar ... 22.807 22.872 04-Dönsk króna ... 2.8929 2.9011 05-Norsk króna ... 3.7438 3.7545 06-Sænsk króna ... 3.5451 3.5552 07—Finnskt mark ... 4.8828 4.8967 08-Franskur franki ... 3.4561 3.4660 09-Belgískur franki BEC ... 0.5176 0.5191 10-Svissneskur franki ... 12.8419 13.8785 11-Hollensk gyllini ... 9.3005 9.3269 12-Vestur-þýskt mark ... 10.4061 10.4357 13-ítölsk líra ... 0.01743 0.01748 14-Austurrískur sch ... 1.4804 1.4846 15-Portúg. Escudo ... 0.2259 0.2265 16-Spánskur peseti 0.1844 17-Japanskt yen ... 0.11385 0.11417 18-írskt pund ... 32.760 32.853 • 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 01/09 . 29.4170 29.5008 -Belgiskur franki BEL ... 0.5150 0.5164 söfn ÁRBÆJARSAFN - Safnið er opið frá kl. 13.30- 18, alla daga nema mánudaga. Stræt- isvagn nr. 10 frá Hlemmi. ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kt. 16. ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og með 1. júni er ListasafnEinarsJónssonar opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. ki. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. maí-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað i júni-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræli 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMAS AFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-fösfud. kl.-9-21. Frá 1. sept. -30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Holsvallagötu 16, sími 27640. Oþið mánud.-föstud. kl. 16.-19. Hofsvallasafn: Lokað i júli. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júlí í 4-5 vikur. BÓKABlLAR - Bækistöð í Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst. '

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.