Tíminn - 03.09.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 03.09.1983, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1983 19 lcrossgáta 4158. Lárétt 1) Ógjöfull. 5) Trekk. 7) Rot. 9) Eðal- steinn. 11) Askja. 13) Vond. 14) Veiki. 16) 501. 17) Héit. 19) Nærfærins. Lóðrétt 1) Nýr. 2) Ess. 3) Húsdýra. 4) Sundfæri. 6) Ásýndar. 8) Blóm. 10) Avöxtur. 12) Litla. 15) Rödd. 18) Tvíhljóði. Ráðning á gátu No. 4157 Lárétt 1) Myrkar. 5) Ráf. 7) Óp. 9) Flög. 11) Lús. 13) AFl. 14) Kata. 16) UU. 17) Ógagn. 19) Þrasta. Lóðrétt 1) Mjólka. 2) RR. 3) Káf. 4) Afla. 6) Ugluna. 8) Púa. 10) Öfugt. 12) Stór. 15) Aga 18) As. bridge ■ Dwight Eisenhower var forfallinn bridgespilari og þótti nokkuð sleipur. Eina bridgespilið sem hefur verið birt í tímaritinu TIME var úr bertu sem forset- inn spilaði í Hvíta húsinu en þar voru alltaf föst bridgekvöid á laugardögum. Einn besti spilari heims fyrr og síðar, Oswald Jacoby sat á móti forsetanum í þessu fræga spili: Norður S. K98 H. AKG53 T. DG10 L. 83 Vestur Austur S. 52 S. 64 H. 82 H.D1094 T.9873 T.A62 L. K7542 Suður L.G1096 S. ADG1073 H. 76 T. K64 L.AD myndasögur Eisenhower og Jacoby runnu í 6 spaða og vestur, Fred Vinson, hæstarréttar- dómari spilaði út tígli sem austur, her- málaráðherrann Harold Talbott, tók á ás. Eisenhower henti kóngnum í heima. Austur skipti nú í lauf og Eisenhower varð að taka ákvörðun um hvort hann ætti að svína eða ekki. Að lokum stakk hann upp ás með það fyrir augum að fría hjartað. Þegar spaðinn lá síðan 2-2 voru öll vandræði úr sögunni því nú voru nægar innkomur í blindan til að fría fimmta hjartað. En ef trompið hefði legið illa hefði aukainnkoman á tígul, sem kom þegar tígulkóngnum var hent, komið sér vel. Þessi spilaleið, að stinga upp laufás, var nokkuð örugg og hefði aðeins brugð- ist ef annar hvor varnarspilarinn var með eyðu í hjarta eða smátt einspil. Það eru til margar bridgesögur af Eisenhower. Árið 1960 varð hann fyrsti forseti Bandaríkjanna til að fylgjast með landsmóti. Sama ár birtist spil með honum í bridgedálki New York Times. Vinur hans. Al Gruenther yfirmaður NATO í Evrópu semer nýlátinn, hringdi til forsetans kl. 7 um morguninn og sagði honum frá þessu. „Ég er búinn að lesa dáikinn" sagði Eisenhower þá enda var hann þekktur fyrir að fara snemma á fætur. ! Nú er stund raunvertíy leikans í lífi Kaltverja, Geiri. Hjörðin stefnir hingað Flugrekkið ræður! -/ f^Jeppni? Guðirnir hjálpa ekki þeim, sem það ekki'verðskulda,' © Bvlls Geiri! ^ Dreki GERÐÍÍ >UM ÞAÐ! Kubbur © Bulls r r gup I WC 1 58 ‘ Med morgunkaffinu - Ég veit ekki úr hverju hún dó, en ég held að það hafi ekki vcrið neitt alvarlegt. Svalur w iv\At ten,wfrfMn:^?i r n' n \ - Ef allar pizzurnar eru búnar, má þá bjóða þér pylsu með öllu?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.