Tíminn - 03.09.1983, Blaðsíða 21

Tíminn - 03.09.1983, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1983 21 umsjón: B.St. og K.L. andlát Þorvarður Kjerúlf Þorsteinsson, fyrrv. sýslumaður er látinn Kristín Káradóttir, Bergstaðastræti 30, Reykjavík, er látin. Útförin hefur farið- fram. Gunnar E. Guðmundsson, málari Bræðraborgarstíg 53, Reykjavík lést á heimili sínu aðfararnótt 1. september Ari Guðmundsson, deildarstjóri, Gilja- landi 35, lest 31. ágúst Sverrir Georgsson, frá Akureyri, varð bráðkvaddur að heimmili sínu, Hátúni 12, Reykjavík, 31 ágúst. Hjördís Þórbjörg Sigurðardóttir andað- ist 31. ágúst tilkynningar Ásgrímssafn auglýsir breyttan opnunartíma. Nú lýkur sumarsýningum ogsumartíma, ogfrá 1. sept. og fram í maí verður safnið opið þrjá daga í viku. - Sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu- daga frá kl. 13.30-16 (hálftvö til fjögur). JC Reykjavíkur hefur sfarfsárið 1983-84 1. félagsfundur JC Reykjavíkur starfsárið 1983-1984 verður haldinn þriðjudaginn 6. september „I kvosinni" en það er nýr veiting- astaður í kjallara Nýja bíós, gengið er inn frá Austurstræti. Gestur fundarins verður Steingrímur Hermannsson, forsætisráð- herra. Húsið er opnað kl. 19.0(1, matur kl. 19.30 og fundur settur kl. 20.00. B.P.W.-klúbburinn í Reykjavík heldur fyrsta félagsfund haustsins að Hótel Loftleiðum þriðjudaginn 6. september kl. 20.30. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin Samtök um kvennaathvarf ■ Húsaskjól og aðstoð fyrir konur. sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtakanna að Bárugötu 11 er opin kl. 14-16 alla virka daga og er síminn þar 23720. Pósthólf 405, 121 Reykjavík. 2-12-05 sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30, Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunarlima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í síma 15004 I Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. ogfimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl.l 17-21.30, karlatimar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baöfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðit alla daga nema laugardaga. 1 Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Sim- svari í Rvík, simi 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Kjördæmisþing Vestfirðir Kjördæmisþing framsóknarmanna í vestfjarðarkjördæmi verður hald- ið í Strandasýslu 3. og 4. september að Laugarhóli Strandarsýslu kl. 14:00. Fulltrúar frá SUF og Landsambandi Framsóknarkvenna mæta á fundin. Tilkynna þarf þátttöku til Mattíasar Lýðssonar í síma 95-3111. í síðasta lagi fyrir 1. sept. n.k. Stjórnin Félagsfundur FUF í Reykjavík. Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavík heldur almennan félags- fund að Hótel Heklu sunnudaginn 4. sept. n.k. kl. 16. Finnur Ingólfsson formaður SUF mætir á fundinn. Dagskrá: 1. Vetrarstarf FUF 1983-1984 2. Inntaka nýrra félaga 3. Undirbúningur fyrir aðalfund FUF í okt. n.k. 4. Önnur mál Stjórnin. /Sli\ óskast i eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis, þriðjudaginn 6. september 1983, kl. 13-16 i porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7, Reykjavík og víðar. Mazda 929 fólksbifr. árg.'79 Mazda929fólksbifr. “ '79 Mazda323 fólksbifr. “ '77 Subaru 1600 station '78 Datsun 120Y station “ '78 Int Scouttorfærubifr. “ '74 Lada Sport “ '80 Lada Sport “ '79 Lada Sport “ '79 Lada Sport “ '79 Mitsubishi L-300 sendif.bifr. ", '80 GMCpicup4x4 “ '78 GMCpicup4x4 “ '74 GMCRally 12manna “ 78 GMCRally “ 77 Chevrolet Suburban '73 Chevroletpicup4x4 79 Ford Econolinesendif.bifr. “ '78 Ford Econolinesendif.bifr. '78 Ford Econoline sendif.bifr. “ 74 Chevrolet Suburban 4x4 “ '75 Chevy Van sendif. bifr. “ '76 Chevy Vansendif.bifr. “ . 75 Chevy Van sendif. bifr. “ 75 Land Roverbensin “ 73 Land Roverdiesel 77 UAZ452torfærubifr. ” 77 Til sýnis hjá véladeild Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 5 Scania Vabis LS76 vörubifr. árg. '67 Caterpillar 12E veghefill (ógangfær) “ '63 ABG vegþjappa 4,6 tonn “ '65 International BH70 hjólaskófla '63 Michigan75 III hjólaskófla “ 71 Til sýnis hjá véladeild Vegagerðar ríkisins, Borgarnesi Caterpiller 12E veghefill (ógangfær) árg. '63 Bröyt X-3 vélskófla “ '67 Til sýnis hjá Ríkisskip Grófinni v/ Reykjavíkurhöfn Volvo 144 fólksbifr. (skemmdur að aftan) árg. 74 Clarkator 6 dráttarkerra “ ’59 KVAB dráttarkerra “ '66 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Tvær stöður tollvarða við embætti lögreglustjórans á Keflavík- urflugvelli eru lausar til umsóknar. Launakjör samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsókn- ir berist skrifstofu minni fyrir 24. sept. n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu embættisins og hjá öðrum tollstjórum í landinu. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli 31. ág. 1983 ~ Ólafur í. Hannesson, settur. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPITALINN Aðstoðarlæknar (2) óskast við handlækningadeild til eins árs trá 1. október og 1. nóvember n.k. Umsóknir á umsóknareyðublöðum fyrir lækna sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 23. september. Upplýsingar veita yfirlfeknar handlækningadeildar í sima 29000. Aðstoðarlæknar (2) óskast við röntgendeild (geislagreiningu) frá 1. október n.k. eða eftir samkomulagi til 6 mánaða með möguleika á framlengingu. Umsóknir á umsóknareyðublöðum fyrir lækna sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 23. september. Uppiýsingar veitir forstöðumaður röntgendeildar í síma 29000. Aðstoðarlæknir óskast til eins árs við öldrunarlækningadeild. Umsóknir sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 23. september n.k. á umsóknareyðublöðum fyrir lækna. Upplýsingar veitir yfirlæknir öldrunarlækningadeildar í síma 29000. Næringarfræðingur eða sjúkrafæðissérfræðingur óskast strax í háltt starf á göngudeild sykursjúkra. Upplýsingar veitir yfirlæknir göngudeildar sykursjúkra í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast á lyflækningadeild, bæklunarlækn- ingadeild, endurhæfingadeild og taugalækningadeild, og í dag- vinnu á blóðskilunardeild. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. GEÐDEILDIR RÍKISSPÍTALA Hjúkrunardeildarstjóri óskast strax á deild 32C. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i síma 38160. Læknaritari (2) óskast nú þegar við geðdeild Landspítalans. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- kunnáttu. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 12. september n.k. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Ritari óskast á geðdeild Barnaspitala Hringsins nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri, sími 84611. Útboð Hveragerðishreppur óskar eftir tilboðum í að byggja grunn og að gera fokhelda slökkvistöð í Hveragerði. Byggingin er 168,8 ferm. eða 779,8 rúmm. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Hveragerðishrepps gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð mánudaginn 12. september kl. 10 fh. á skrifstofu Hveragerðishrepps. Allar upplýsingar gefur sveitarstjóri eða tæknifræðingur í síma 99-4150. Hveragerði 2. september 1983 Sveitarstjórinn í Hveragerði GLUGGAR OG HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Björn Kr. Guðmundsson trá Hvammstanga lést föstudaginn 2. september Synir, tengdadætur og barnabörn Móðir okkar, tengdamóðir og amma Þuríður Gísladóttir trá Bjarmalandi i Sandgeröi verður jarðsungin frá Hvalsneskirkju laugardaginn 3. september kl. 2 Helga Kristófersdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir Oliver G. Kristófersson, Guðjón Árni Guðmundsson Guðrún Andrea Guðmundsdóttir og barnabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.