Tíminn - 04.06.1987, Side 1

Tíminn - 04.06.1987, Side 1
FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987-123. TBL. 71. ÁRG. J Skammsýni mistök og klaufaskapur Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins, upplýsir í blaðinu Vogar, sem er nýútkomið blað sjálfstæðismanna í Kópavogi, að forystumenn í flokknum hafi rætt það hvort ekki væri rétt að boða til landsfundar, í því augnamiði að skipta um formann og varaformann. Niðurstaða þessara viðræðna varð hins vegar sú að ekki væri rétt að gera það vegna þess að slíkt myndi veikja stöðu flokksins í þeim stjórnarmyndunarviðræðum sem nú standa yfir. Hins vegar virðist Ijóst af blaði þeirra sjálfstæðismanna í Kópavogi, að mikil undiralda óánægju ríkir meðal gam- algróinna flokksmanna með Sjálfstæðis- flokkinn eins og hann er í dag. Kunnir sjálfstæðismenn skrifa í blaðið harðorða gagnrýni á forystuna. Þannig segir t.d. Jón Magnússon lögmaður og fyrrverandi varaþingmaður að „pólitísk skammsýni, klaufaskapur og mistök" séu megin ástæður fyrir slæmu gengi flokks- ins í síðustu kosningum. Nefnir hann dæmi um þetta. Jafnframt sneiðir hann að ýmsum forystumönnum flokksins, m.a. Davíð Oddssyni fyrir að hafa leitt kosn- ingabaráttuna hjá sér, „þegar mest á reið að enginn lægi á liði sínu“. Sjá bls. 5 BLAÐ SJÁLI „Formaöur flokksins er auðvitaö tilbúinn til þess hvenær sem er aö boöa til Landsfundar og spyrja Landsfund aö því hvort ástæöa sé til þess aö skipta um formann og sömuleiöis varaformann", sagöi Friðrik Sophusson á fjölmennum fundi Sjálf- stæöisfélaganna í Kópa- vogi. WBt 1 a Þingflokkur Framsóknar á fundi í gær: Vilja ekki fá Jón Baldvin í forsætisstól Formlegar viðræður Framsóknar-, Al- kratafylgi og hefur þingflokkurinn lýst þýðu- og Sjálfstæðisflokks um myndun því yfir, að stjórn undir forystu Jóns' ríkisstjórnar hefjast í dag klukkan 10. Baldvins eða krata yfirleitt komi ekki til Ýmis Ijón eru á veginum og sennilega greina. það stærsta, fyrir Jón Baldvin, er af- staða þingflokks Famsóknar. Þar er lítið Sjá bls. 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.