Tíminn - 14.02.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.02.1989, Blaðsíða 1
Búið erað semja I VerðurJL húsið um sölu á loðnu-11 aðhlutagertað hrognum tilJapans I stúdentagörðum ? 9 ..... Forsætisráðherra segir herflugvöll ekki til umræðu • Blaðsíða 4 • Blaðsíða 2 Blaðsíða 7 Þorarinn V. Þorarinsson segir VSI ætla að bíða útkomu samninga ríkisvaldsins og BSRB: Ógmundur og Ólafur R. glíma um launastefnu Þórarinn V. Þórarinsson framkvstj. Vinnuveitendasam- bandsins sagði í gær að samningar á almennum vinnumarkaði myndu ekki vera gerðir fyrr en Ijóst væri hver stefnan yrði í samningum ríkisins og BSRB. Eftir formannafund BSRB í gær er Ijóst að kröfur eru gerðar um launajöfnun, bætt kjör þeirra lægst launuðu, kaup- tryggingarákvæði og stuttan samningstíma. Af fyrri yfirlýsingum forsætisráðherra og fjármálaráðherra að dæma ætti viðræðugrundvöllur að vera fyrir hendi a.m.k. um sumar þessara krafna þó stjórnvöld telji ekki svigrúm til almennrar kaupmáttaraukningar. Mótun launastefnunnar í landinu eftir að bráðabirgðalögin renna út á morgun ræðst því öðru fremur í glímu þeirra Ólafs Ragnars og Ögmundar Jónassonar. • Blaðsíða 5 Rafmagnslaust var um nær allt land vegna seltu í óyfirbyggðu tengivirki Á þessari mynd sést rofi sem sprakk í tengivirkinu á Geithálsi og var helsta orsök rafmagnsleysisins. Búið er að tengja framhjá en plasti var vafið um til að verja rofann gegn rigningu. Tímamynd: Árni Bjarna Reykiavík „fraus" í 5 tíma Sunnudagssteikin grilluð á svölunum í blindhríð Rafmagnslaust var um mestan hluta landsins í 5 klst. á í Reykjavík kallað út af misskilningi þegar höfuðborgar- sunnudagskvöld vegna bilana af völdum seltu í tengi- búa sýndist í gegnum hríðina að kviknað hefði í hjá virkinu á Geithálsi. Olli þetta mikilli röskum á mannlífi nágranna sínum. Nágranninn var þá að grilla sunnu- jafnt út um land sem í höfuðborginni. Sjálfsbjargarvið- dagssteikina sína úti á svölum. ^ o leitni landans birtist í ýmsu formi og m.a. var slökkviliðið “ tfiaosioa 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.