Tíminn - 14.02.1989, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.02.1989, Blaðsíða 16
16 Tíminn Þriðjudagur 14. febrúar 1989 DAGBÓK ÚTVARP/SJÓNVARP líllliPI iiiinii Spilakvöld Rangæingafélagsins Þriðja spilakvðld Rangæingafélagsins verður að Ármúla 40 í kvöld kl. 20:30. Snæfellingafélagið 50 ára Á þessu ári verður Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík 50 ára gamalt. Það var stofnað 14. desember 1939. Af þessu tilefni efnir félagið til mjög vand- aðrar árshátíðar sem verður haldin í Sigtúni 3 laugardaginn 18. þ.m. Skemmti- atriði verða bæði söngur og grín. Heiðurs- gestir félagsins á árshátíðinni verða Sturla Böðvarsson. bæjarstjóri í Stykkishólmi og kona hans. Þá er áformað að halda sérstakan hátíðafund í tilcfni af afmælinu í desem- ber n.k. Fundur K.R.F.Í. um svívirt böm: „Sviptum hulunni af svívirðunni" Kvenréttindafélag íslands mun halda fund undir heitinu „Sviptum hulunni af svívirðunni" um kynferðislega misnotkun á börnum, miðvikudaginn 15. febrúar kl. 20:30. Fundarstaður er á Túngötu 14, (Hallveigarstaðir), Reykjavík. Kristín Karlsdóttir setur fundinn og kynnir ræðumenn. Ávörp flytja: 1. Full- trúar frá samtökunum Samhjálp um sifja- spell, 2. Sólveig Pétursdóttir, formaður barnaverndarnefndar, 3. Bogi Nilsson, rannsóknarlögreglustjóri ríkisins, 4. lngi Björn Albertsson, alþingismaður, 5. Edith Randý Ásgeirsdóttir flytur frum- flutt ljóð. Vinnuhópur K.R.F.f. um svívirt börn ITT lítagónvarp er fjárfesting ív-þýskum gæöumog fallegum ITTEtum BILALEIGA meö utibú allt i kringum landiö, gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum stað og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Ðilaleiga Akureyrar Sjötug verður á morgun, miðvikudaginn 15. febrúar, Ragnheiður Guöhjartsdóttir, Akursbraut 17, Akranesi. Ragnheiður tekur á móti gestum laug- ardaginn 18. febrúar í Oddfellowhúsinu á Akranesi milli kl. 14:00 og 17:00. Háskólafyrirlestur: „Kjarnorka, vonir og vandkvæði" Dr. Dean Abrahamson, prófessor við Minnesota-háskóla í Bandaríkjunum mun flytja þriðja fyrirlestur sinn á vegum Félagsvísindadeildar og Verkfræðideildar Háskóla íslands, miðvikudaginn 15. febr- úar kl. 17:15 í stofu 157 í VR-II við Hjarðarhaga 2-6. Fyrirlesturinn nefnist „Kjarnorka, vonir og vandkvæði" (Nucle- ar Power, Promises and Problems). Fyrirlesturinn vbrður fluttur á ensku og er öllum heimill aðgangur meðan húsrúm lcyfir. Deildarforsetar Fræðslustefna um Olympíumálefni Olympíunefnd íslands hefurborist boð frá Alþjóða-Olympíufræðsluráöinu um að senda 5 fulltrúa á fræðslustefnu ráðsins í Olympíu, 29. júní til 12. júlí næsta sumar. Þáttakendur skuli vera virkir í íþrótta- starfi og íþróttaiðkendur og ekki eldri en 35 ára. Þeir verða cinnig að vera vel að sér í ensku eða frönsku. Tveim af þátttakendunum fimm, karli og konu, eru boðnar fríar ferðir, aðrir greiða fullt gjald. Uppihald með gistingu í Aþenu, með feröum til og frá Olympíu er 400 dollarar á mann. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 10. mars til Olympíunefndar íslands, íþrótta- miðstöðinni Laugardal, 105 Reykjavík. Listasafn íslands I Listasafni íslands standa nú yfir sýningar á íslenskum verkum í eigu safnsins. I sal 1 eru kynnt verk Jóhannesar Kjarvals, Jóns Stefánssonar og Gunn- laugs Schevings. Landslagsmálverk Þór- arins B. Þorlákssonar og Ásgríms Jóns- sonar eru sýnd í sal 2. Á efri hæð safnsins eru sýnd ný aðföng, málverk og skúlptúrar eftir íslenska lista- menn. Leiðsögn um sýningar í húsinu í fylgd sérfræðings fer fram á sunnudögunt kl. 15:00 og eru auglýstar leiðsagnir ókeypis. Leiðsögnin „Mynd mánaðarins“ fer fram á fimmtudögum kl. 13:30. Mynd janúarmánaðar er “Hjartað“ eftir Jón Gunnar Árnason. Listasafn íslands er opið alla daga, nema mánudaga, kl. 11:00-17:00 og er aðgangur ókeypis. veitingastofa hússins er opin á sama tíma. KVENNAATHVARF Húsaskjól er opið allan sólarhringinn og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Síminn er 21205 - opinn allan sólar- hringinn. Minningarkort Landssamlaka hjartasjúklinga: Eftirtaldir staðir hafa minningarkortin til sölu Reykjavík: Skrifstofa Landssamtaka hjartasjúklinga, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, simi 25744, Bókaverslun Isafoldar, Austurstræti og Bókabúð Vest- urbæjar, Víðimel. Seltjarnarnes: Margrét Sigurðardóttir, Mýrarhúsaskóli eldri Kópavogur: Veda bókaverslanir Hamraborg 5 og Engihjalla 4 Hafnarfjörður: Bókabúðir Böðvars, Strandgötu 3 og Reykjavíkurvegi 64 Selfoss: Apótek Selfoss, Aústurvegi 44 Grundarfjörður: Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5 Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 3 ísafjörður: Urður Ólafsdóttir, Brautar- holti 3 Árneshreppur: Helga Eiríksdóttir, Finnbogastöðum Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12 Sauðárkrókur: Margrét Sigurðardóttir, Birkihlíð 2 Akureyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8 og Bókabúðirnar á Akureyri Húsavik: Bókaverslun Þórarins Stef- ánssonar, Garðarsbraut 9 Egilsstaðir: Steinþór Erlendsson, Laufási 5 Höfn, Hornafirði: Erla Ásgeirsdóttir, Miðtúni 3 Vestmannaeyjar: Axel Ó. Lárusson skóverslun, Vestmannabraut 23 Sandgerði: Póstafgreiðslan, Suðurgötu 2-4 Keflavík: Bókabúð Keflavíkur, Sól- vallagötu 2 Námskeið Landssamband framsóknarkvenna hyggst standa íyrir eftirfarandi námskeiðahaldi á næstunni. Námskeiðin munu heíjast í byrjun febrúar og standa fram að páskum. Eru þau öllum opin og verði stillt í hóf að venju. Staðsetning námskeiðanna fer eftir þátttöku á hverjum stað. « vflJ 1. Félagsmálanámskeið. Grunnnámskeið fyrir byrjendur í fundarsköpum, ræðumennsku og eflingu sjálfstrausts. Kennarar verða: Unnur Stefánsdóttir, Ragnheiður Sveinbjömsdóttir, Inga Þyrí Kjartansdóttir, Ásdís Óskarsdóttir. 2. Framhaldsnámskeið. Raddbeiting og framsögn. Kennari: Baldvin Halldórsson, leikari. Undirstaða í ræðutækni fyrir sjónvarp, hljóðvarp og ræðustól. Kennari: Kristján Hall 3. Námskeið íyrir íramkomu í Qölmiðlum. Framkoma í hljóðvarpi og sjónvarpi. Undirstöðuatriði í greinarskrifum og blaðaútgáfu. Kennari: Amþrúður Karlsdóttir, fjölmiðlafræðingur. Þátttaka tilkynnist til Ingu Þyrí Kjartansdóttur í síma: 91-24480 sem íyrst L.F.K. 0 Rás I FM 92,4/93.5 Þriðjudagur 14. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Ágúst Frið- finnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorlákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Kári litli og Lappi“. Stefán Júlíusson hefur lestur sögu sinnar. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 í pokahorninu. Sigríður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð varðandi heimilishald. 9.40 Landpósturinn - Frá Suðurnesjum. Umsjón: Magnús Gíslason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Þorrasiðir. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup“ eftir Yann Queffeléc. Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Þórarinn Eyfjörð les (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Snjóalög. - Snorri Þorvarðarson. (Frá Akur- eyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Aldarminning Tryggva Þórhallssonar. Gunnar Stefánsson tók saman. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Leikræn tjáning barna. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03Tónlist á síðdegi - Schubert og Schumann. - Píanósónata í a-moll eftir Franz Schubert. Arturo Benedetti Michelangeli leikur. - Píanókvintett í Es-dúr eftir Robert Schumann. Philippe Entremont leikur með Alban Berg kvartettinum. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá - Að eiga bróöur i blóðsugunni. SkáldiÓ Sjón rabbar um hrollvekjur. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30). 20.00 Litli barnatíminn - „Kári litli og Lappi“. Stefán Júlíusson hefur lestur sögu sinnar. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Orthulf Prunner ieikur orgelsónötur eftir Johann Sebastian Bach. - Sónötu nr.4 í e-moll. - Sónötu nr.5 í C-dúr. - Sónötu nr.6 í G-dúr. (Hljóðritun Útvarpsins, gerð í Dómkirkj- unni í Reykjavík) 21.00 Kveðja að austan. Úrval svæðisútvarpsins á Austurlandi í liðinni viku. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir“ eftir Söru Lidrnan. Hannes Sigfússon les þýðingu sína (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þór segir frá gangi skáka í fyrstu umferð. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 20. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Nafnlaust leikrit" eftir Jökul Jakobsson. Leikstjóri: Helga Bachmann. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Kristbjörg Kjeld, Bríet Héðinsdóttir og Helgi Skúlason. Frumflutt í útvarpi árið 1971 .(Einnig útvarpað nk. fimmtu- dag kl. 15.03). 23.15 Tónskáldatímí. Guðmundur Emilsson kynn- ir íslenska tónlist, að þessu sinni verk eftir Leif Þórarinsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. é FM 91,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Stúlkan sem bræðir ishjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum i mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki. og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið uppúr kl 14. - Auður Haralds talar frá Róm. - Hvað gera bændur nú? 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Fréttanaflinn, Sigurður G. Tómasson með fjölmiðlarýni eftir kl. 17.00. - Stóru mál dagsins milli kl. 17 og 18. - Þjóðarsál- in, þjóðfundur í beinni útsendingu að loknum fréttum kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann: Vernharður Linnet. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Ensku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu- nefndar og Málaskólans Mimis. Þrettándi þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 23.45 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þórskýrirvaldarskákirúrfyrstu umferð. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúf- lingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmála- útvarpi þriðjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 14. febrúar 18.00 Veist þú hver hún Angela er? Annar þáttur. (Vet du hvem Angela er?) Angela er lítil stúlka sem býr í Noregi en foreldrar hennar fluttu þangað frá Chile. Fylgst er með Angelu og kisunni hennar í einn dag. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Halldór N. Lárusson. (Nor- dvision - Norska sjónvarpið) 18.20 Gullregn. Fimmti þáttur. Danskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn í sex þáttum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn - endursýndur þáttur frá 8. feb. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Smellir - Peter Gabriel II. Endursýndir þættir frá í haust. 19.54 Ævintýri Tinna. Ferðin til tunglsins (20). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Matarlist. Umsjón Sigmar B. Hauksson. 20.50 Sæluríki í Suðurhöfum. (Tieparadies im Ewigen Eis) Þýsk fræðslumynd um náttúru og dýralíf á Suðurskautslandinu. 21.35 Leyndardómar Sahara. Secret of the Sa- hara) Fimmti þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í átta þáttum. Aðalhlutverk Michael York, Ben Kingsley, James Farentino og David Soul. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. 22.25 Umræðuþáttur á vegum fréttastofu Sjónvarps. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok 'Smt Þriðjudagur 14. febrúar 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþátt- ur sem hlotið hefur verðskuldaða athygli gagn- rýnenda.____________________________________ 16.30 Maðurinn frá Fanná. The Man from Snowy River. Einstaklega falleg og vel gerð mynd sem fjallar um ungan dreng og vel taminn hest hans. Saman tekst þeim að ná villtum stóðhesti sem lokkað hefur hryssur bændanna til sín í skjóli nætur. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Sigrid Thomton og Terence Donovan. Leikstjóri: Ge- orge Miller. 20th Century Fox 1982. Þýðandi: Björn Baldursson. Sýningartími 105 mín. 18.20 Feldur. Foofur. Teiknimynd með íslensku tali. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Leikraddir: Arnar Jónsson, Guðmundur Ólafsson, Saga Jónsdóttir og Sólveig Pálsdóttir. 18.45 Ævintýramaður. Adventurer. Spennandi framhaldsmyndaflokkur í ævintýralegum stíl. Sjöundi þáttur. Aðalhlutverk: Oliver Tobias, Peter Hambleton og Paul Gittins. Leikstjóri: Chris Bailey. Framleiðandi: John McRae. Thames Television. 19.1919.19. Heil klukkustund af fréttaflutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Leiðarinn. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 20.45 íþróttir á þriðjudegi. íþróttaþáttur með blönduðu efni úr ýmsum áttum. Umsjón Heimir Karlsson. 21.40Hunter. Hunter og Dee Dee takast á við spennandi sakamál að vanda. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 22.30 Rumpole gamli. Rumpole of the Bailey. Breskur myndaflokkur í sex hlutum. 2. þáttur. Spennandi, breskirsakamálaþættir í sexhlutum þar sem lögfræðingurinn Rumpole fer með aðalhlutverkið. Aðalhlutverk: Leo McKem. Leik- stjórn: Herbert Wise. Höfundur: John Mortimer. Framleiðandi: Irene Shubik. Þýðandi: Björn Baldursson. Thames Television. 23.20 Þráhyggja. Compulsion. Unglingsdrengir úr yfirstétt eiga það sameiginlegt að hafa greindar- vísitölu langt fyrir ofan meðallag. Þeir gera sér vel grein fyrir yfirburðahæfileikum sínum og afráða að ræna og drepa ungan dreng í þeim tilgangi að drýgja hinn fullkomna glæp. Aðalhlut- verk: Orson Wells, Diane Varsi, Dean Stockwell og Bradford Dillman. Leikstjóri: Robert Fleisc- her. Framleiöandi: Rochard D. Zanuck. Þýð- andi: Páll Heiðar Jónsson. 20th Century Fox 1959. Sýningartími 100 mín. 01.00 Dagskrárlok. ^Öaf UTVARP Mjölnisholti 14, 3. h. Opið virka daga 15.00-19.00 Sími 623610

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.