Tíminn - 14.02.1989, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.02.1989, Blaðsíða 3
SAGA HEFUR SLEGIÐ í GEGN! Sívaxandi fjöldi ánægðra farþega ber því ótví- rætt vitni. Allt frá byrjun höfum við kappkostað að vanda val gististaða okkar, semja um hag- stæð verð og veita góða þjónustu. Við opnum nýja og hagstæða ferðamöguleika, hvort sem þú ferðast á eigin vegum eða í hópferð. Hér kynnum við það helsta sem við bjóðum í sum- ar og haust. COSTA DEL SOL Gististaðir okkar, Principito Sol og Sunset Beach Club, eru einhverjir þeir vinsælustu meðal íslendinga. Á það bæði við um fjölskyld- ur og einstaklinga sem gera kröfu til þess að öll aðstaða sé fyrsta flokks. íslenskur farar- stjóri. Sérstakar páskaferðir 17/3 og 20/3 Vorferðir 2, 3 og 4 vikur - áætlunarflug Sumarferðir 2 og 3 vikur - leiguflug Verð frá kr. 42.850.-** 4 í íbúð frá kr. 50.600,- 2 í íbúð frá kr. 55.100,- ** Miðað við hjón með 2 börn undir 12 ára. pr. gengi 4/1 1989. KÝPUR Ferðir til Kýpur urðu mjög vinsælar sl. sumar, enda er eyjan falleg og friðsæl. Við bjóðum ferðir bæði um London og Amsterdam. Fyrsta flokks íbúðarhótel og hótel á besta stað í Lim- assol. íslenskur fararstjóri. Sérstök páskaferð 20/3 Vorferðir 3 og 4 vikur. Sumarferðir 3 vikur. Verð frá kr. 51.050,-** 4 í íbúð frá kr. 59.300,- 2 í íbúð frá kr. 67.500,- PORTÚGAL Við bjóðum nú fastar hópferðir til Estoril og Algarve um London. Aðeins fyrsta flokks íbúð- arhótel og hótel með góðum aðbúnaði og þjónustu. Sérstakar páskaferðir: Lissabon/Estoril 20/3 Algarve 22/3 Sumarferðir 2 og 3 vikur ESTORIL ALGARVE Verð frá kr. 53.650,-** Verð frá kr. 57.650,-** 4 í íbúð frá kr. 61.900,- 4 í íbúð frá kr. 65.900,- 2 í íbúð frá kr. 70.300,- 2 í íbúð frá kr. 76.700,- TÚNIS Framandi menning, góð hótel, hreinar strend- ur og hagstætt verðlag. Bjóðum aðeins fyrsta flokks hótel og lúxushótel. Flogið er um Kaup- mannahöfn. Sumarferðir 3 vikur. Verð frá kr. 71.400,- í tvíbýli m/fullu fæði. Eitt símtal 91-624040 og þú færð senda sumaráætlun um hæl. Umboðsmenn Sögu: Akranes - Skagablaðið, simi 93-12261 Akureyri - Fell hf., sími 96-25455 Bíldudalur - Finnbjörn Bjamason, simi 94-2151 Borgarnes - Þóra BJörgvinsdóttir, sími 93-71485 Bolungarvík - Ólafur Kristjánsson, sími 94-7145 Búðardalur - Kristjana R. Ágústsdóttir, simi 93-41163 Egilsstaðir - Reynir Sigurðsson, simi 97-11899 Fáskrúðsfjörður - Þórormur Óskarsson, sími 97-51365 Grindavík - Flakkarinn, sími 92-68060 Grundarfjörður - Olga Einarsdóttir, simi 93-86866 Hafnarfjörður - Alís hf., sími 91-652266 Hornafjörður - Aðalsteinn Aðalsteinsson, sími 97-81105 Húsavík - Stefán Örn Ingvarsson, sími 96-41234 isafjöröur - Kristin Björnsdóttir, sími 94-3818 Keflavík - Steinþór Júlíusson, sími 92-15855 Kópavogur - Ratvís hf., sími 91-641522 Ólafsvík - Sjöfn Aöalsteinsdóttir, sími 93-61155 Patreksfjöröur - Sigríður Sigurðardóttir, sími 94-1371 Reyðarfjörður - Vigfús Ólafsson, sími 97-41114 Reykjavík - Norræna ferðaskrifstofan, sími 91-626362 Sauðárkrókur - Baldur Heiðdal, sími 95-5935 Selfoss - Björn S. Lárusson, sími 98-1987 Siglufjörður - Birgir Steindórsson, sími 96-71500 Skagaströnd - Elín H. Njálsdóttir, sími 95-4715 Stykkishólmur - Gunnar Svanlaugsson, sími 93-81376 Vestmannaeyjar - Eyjólfur Heiðmundsson, sími 98-12344 Þorlákshöfn - Guðrún S. Sigurðardóttir, sími 98-3746 FERDASKRIFSTOFAN MAROKKÓ Nýtt í fyrsta sinn á íslandi - sérstakar hópferðir til baðstrandabæjarins Agadir. Einnig möguleikar á viðdvöl í Marrakesh og/eða Casablanca. Flogið er um Kaupmannahöfn. Gisting í fyrsta flokks hótelklúbbum þar sem boðin er fjöl- breytt afþreying fyrir gesti. Stór, hvít og hrein baðströnd, fjöldi verslana og síðast en ekki síst, hagstætt verðlag. Sumarferðir 3 vikur. Verð frá kr. 90.400,- í tvíbýli m/hálfu fæði. HOLLAND Nýt. Orlofsparadísin „Loohorst"\ Hollandi er meðal nýjunga okkar í sumar. Hér býðst fjölskyldum tækifæri til að dvelja í fyrsta flokks orlofsþorpi þar sem allt er til alls; sundlaugar, veitinga- staðir, verslanir o.fi. Sérstakt „Bónustilboð" á bílaleigubílum. íslenskur fararstjóri. Brottför alla föstudaga. Hópbrottför frá 28/4 til 15/9 1, 2 eða 3 vikur. Verð frá kr. 30.100,-*** *** Miðað við hjón með 3 börn undir 12 ára. FLUG OG BÍLL Úrval okkar af íbúðum og sumarhúsum hefur aldrei verið betra. í Frakklandi höfum við auk- ið íbúðargistinguna á Rivierunni og í París. Þýskaland státar af fyrsta flokks gistingu við allra hæfi og á Ítalíu bjóðum við íbúðargistingu á Lignano, Bibione, Portoverde og við Garda- vatnið. Sérstakar lýsingar á akstursleiðum til allra okkar sumarhúsa og íbúðarstaða. Við bjóðum leigu á bílaleigubílum á öllum ákvörðunarstöðum íslensku flugfélaganna. RÚTU- OG SÉRFERÐIR Rútuferðir Sögu undir traustri leiðsögn Árna G. Stefánssonar, fararstjóra hafa sannað ágæti sitt. Ítalía, Frakkland, Austurríki, Ung- verjaland og A-Evrópa eru ákvörðunarstaðir okkar í sumar. Þægilegar ferðir með stuttum dagleiðum og góðum hótelum. Sérferðirnar í ár verða til Sovétríkjanna og Kína. Auk þess, skemmtisigling um Karíbahafið og Miðjarðarhafið. Einnig bjóðum við gott úrval skútusiglinga víðs vegar um Miðjarðarhaf fyrir þá sem vilja sigla sjálfir. Af öðrum ferðum er helst að nefna ferðir fyrir einstaklinga og hópa til Florida allt árið, auk sérstakra hópferða til Thailands á tímabilinu október - apríl. Þar er lagt mikið upp úr góð- um hótelum og fyrsta flokks þjónustu. Að lokum viljum við minna á að Saga sér um bókanir fyrir nokkra þekkta málaskóla í Eng- landi, Þýskalandi og á Spáni, bæði fyrir börn og fullorðna. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.