Tíminn - 05.10.1989, Page 1

Tíminn - 05.10.1989, Page 1
Loksins hefur bilnum tekist að bera sigurorö af manneskjunni: Rými á aldraðan minna en á bíl! -Ihaldið í Reykjavík hefur loks fundið lausn á vanda aldraðra ■ í hinu nýja húsi fyrir aldraða, í Reykjavík, að Vesturgötu 7 er ekki bruðlað með rými. Við athuganir Tímans kom í Ijós að íbúum er ætlað svipað pláss og bif- reiðum í bílageymsl- unni. í minnstu íbúðun- um er innanmál 36 fer- metrar. Á hvern bíl í • geymslu er hinsvegar gert ráð fyrir 34 fer- metrum. Þetta hlutfall breytist bílnum í hag þegar hjónaíbúðir eru teknar með í reikning- inn. Svo virðist sem íhaldið í Reykjavík telji sig nú hafa fundið lausn á vanda aldraðra og skammta einstakl- ingum sem samsvarar einu bílastæði í ellinni. ^ Bladsíða 5 °Pnunarhstíö hins nýja húss aldraðra við Vesturgötu 7 í Reykjavik. Nú mistekst formanni og skal þá víkja varaf ormanni Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1989 - 197. TBL. 73. ARG. - VERÐ I LAUSASÖLU KR. 90,-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.