Réttur


Réttur - 01.02.1928, Síða 1

Réttur - 01.02.1928, Síða 1
„Hann æsir upp lýðinn“ Meðal kristinna manna hefir mikið verið rætt og ritað um pínu og dauða Jesú frá Nasaret. Þó hefir það mjög verið látið undir höfuð leggjast að gera skýra grein fyrir því, hverjar ástæður gátu til þess legið, að ríkjandi vald samtíðar hans heimtaði hann af lífi tek- inn. Mun það einkum hafa valdið, að pína og dauði Jesú hefir verið talið þess eðlis, að ekki mætti líta á það öðrum augum en augum trúarinnar og miður hæfði, að verið væri að skygnast inn í það með sögu- legri gagnrýni. En með þessu erindi ætla jegþóaðleyfa mjer að gera grein fyrir skoðun minni á því, hvað það var í kenningu og framkomu Jesú, sem snart svo óþægi- lega ríkjandi stjettir samtíðar hans, að lífsferli hans lauk á þá leið, er raun varð á. I. Það ætti enginn að geta gengið þess dulinn, að með boðskap sínum og framkomu, hlaut Jesús að særa trú- artilfinningar þeirra samtíðarmanna sinna, er nefndir voru hinir rjettlátu, og samsvarar það heiti því, er við nú nefnum »hinir rjetttrúuðu«. Hann kom fram sem strangur siðameistari og vandlætari, en á mælikvarða viðurkendra siðgæðishugmynda var langt frá því, að hann sjálfur gætti almenns velsæmis. Mök hans við al- múgann og einkum þá, sem voru siðferðilega brotlegir, var hreint og beint hneyksli frá sjónarmiði hinna 1*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.