Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 26

Réttur - 01.02.1928, Page 26
28 PLÆGINGARVEIZLAN HJÁ F. TAPBJERG [Rjettur Friðrik kom út með brennivmsflöskuna og Lína kom á eftir, í nýþveginni svuntu, með smákökur á diski. Þegar þau höfðu boðið gestina velkomna buðu þau hverjum um sig af brennivíninu og kökunum. Gestirnir voru bændasynir og verkstjórar bænda — bændanna sjálfra var ekki von fyr en verkinu var lokið. Strax er gestirnir höfðu gert sér gott af veitingun- um og búið var að vísa þeim á spilduna, sem vinna átti að, tóku þeir verkfærin úr vögnunum og tygjuðu sig til vinnunnar. Að stundu liðinni tóku fjórir plógar til að rífa sund- ur sendna heiðarlandið hans Friðriks Tapbjergs, en krakkahópurinn kútveltist í flaginu á eftir til að tína saman glerbrot og annað rusl, sem þau fundu í plóg- farinu, sem angaði af moldarlykt. Plægingamennirnir dröttuðu á eftir plógnum, með beizlistaumana um hálsinn og tóbakspípuna í túlanum. Þeir skiftust á ýmsum glensyrðum, er þeir mættust á akrinum. Vinnan var þeim ánægjulegur leikur, sem lokið var á fjórum klukkustundum. Að því búnu beittu þeir hest- unum fyrir vagnana aftur og þeim var gefið að eta, en plægingamönnunum var boðið til kaffidrykkju. Þegar hér var komið fóru bændurnir að koima, til að eta út greiðann, sem þeir höfðu gert Friðrik hús- manni Tapbjeg. Fyrstur kom Movns Vistisen. Hann varð að skakkskjóta sér inn um kofadyrnar til þess að koma allri ístrunni inn fyrir. Áður en hann fór inn leit hann þó eftir því, hvert ökuhestunum hefði ekki verið ofboðið með vinnunni. Hann klóraði þeim fyrir aftan eyrun og skifti tó- bakstölunni sinni á milli þeirra. Plægingamennirnir höfðu verið að masa yfir kaffi- bollanum:, en urðu samstundis hljóðir, þegar húsbænd- ur þeirra komu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.