Réttur


Réttur - 01.02.1928, Síða 44

Réttur - 01.02.1928, Síða 44
46 KOMMÚNISMINN OG BÆNDtJR [Rjettur jeg ritaði grein mína hefir verið stofnað eitt raunveru- legt samvinnufjelag á ísafirði og eru það jafnaðar- menn, en ekki Framsóknarmienn, sem eru forvígis- menn þess framleiðslufjelags. 6. Aths. Ekki þykir J. Þ. líklegt að kommúnistiskt þjóðfjelag ljetti skuldum og sköttum af bændum, og spyr hvort það sje svo í Rússlandi. Þá er því fyrst til að svara, að í Rússlandi ríkir ekki fullkominn komm- únismi. Þar hefir alþýðan völdin og kommúnisminn er í uppsiglingu. Annars ætti J. Þ. að vita, að rússneska byltingin losaði bændur raunverulega við skuldafargið og þorri fátækra bænda geldur nú ekki skatt. Tollur er að sjálfsögðu á erlendum vörum, því Rússland er um- kringt af auðvaldsríkjum og verður að vernda iðnað sinn.* Hjer á landi er fásinna að hugsa sjer tolla eftir að auðvaldinu er steypt af stóli. íslensk alþýða getur ekki sigrað að fullu, nema með tilstyrk sigri hrósandi fjelaga sinna í nágrannalöndunum, og væri þá haria ástæðulaust að einangra sig með tollmúrum. Svo .spyr J. Þ. hvaðan ríkinu eigi að koma tekjur sínar? Heldur þykir mjer ókunnuglega spurt af ritstjóra stjórnar- málgagns. Kommúnistiskt samlfjelag hefir yfirráð yfir öllu fjármagni þjóðarinnar og þarf ekki að fara nein- ar krókaleiðir til að afla sjer fjármuna til rekstur op- inberra mála. 7. Aths. Þá segir J. Þ. að dæmi mitt um Vífilstaða- búið sje illa valið. f það hafi verið ausið ómiældu fje úr ríkissjóði. Sannleikurinn er sá, að ríkið lagði fram * Nánari fræðslu um kjör bænda í Rússlandi geta menn fengið í III. kafla greinar minnar í XI. árg. »Rjettar«, ennfremur í grein eftir Hendrik Ottosson um framleiðslu ráðstjórnarlýð- veldanna og frásögn um samvinnufjelögin í Rússlandi, sem er tekin eftir danskri sendinefnd; alt í sama hefti. f síðasta hefti »Rjettar« er og ágætur fróðleikur um Rússland eftir ritstjórann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.