Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 51

Réttur - 01.02.1928, Page 51
Rjettur] FRA ÓBYGÐUM 53 gengur suður frá fjöllum þeim, sem liggja vestan Skaga- fjarðar, og nær suður undir Hofsjökul. Hann er 700—900 m. hár. Grágrýtisauðnir eru þar hvarvetna á yfirborði, og eru þær venjulega nefndar »Hraunin«. Hagar eru þar eng- ir og næsta óvegsamt. Hryggurinn hefir ekkert riafn, en í grein þessari verður hann kallaður Hraunahryggur. Fyrir austan hrygg þennan er lægð, sem liggur út og suð- ur. Sunnan til er hún grunn, en dýpkar, er norður dregur, og verður að dal þeim, er Goðdaladalur heitir. Hann er ó- bygður afdalur frá Vesturdal. Vestari-Jökulsá rennur eftir lægðinni og dalnum og liggur víðast í djúpu gili. Goðdala- dalur gengur suðvestur frá Vesturdal, skamt fyrir sunn- an Goðdali, en sveigir til suðurs nokkuð upp frá dalamót- unum. Neðan til er hann gróinn og greiðfær, en í honum ofanverðum og lægðinni, sem liggur suður frá honum, ná grágrýtisauðnirnar niður að Jökulsá. Ekki er mér kunnugt um hæð Goðdaladals, en lægðin sunnan við drög hans liggur 600—700 m. yfir sæ. I öðrum kafla ritgeröar þessarar (í síðasta hefti »Rétt- ar«), er sagt frá þeim hluta Eyvindarstaðaheiðar, sem liggur á Kili, o: sunnan Ströngukvíslar. Verður nú frá- sögninni haldið áfram, þar sem fyr var frá horfið. Norðan við Álftabrekkur tekur jaðar Hofsjökuls að sveigja mjög til austurs. Verður þar stórt vik upp í jökul- inn, og cru upptök Ströngukvíslar í því. Austan við vikið gengur geysimikill skriðjökull niður frá hájöklinum, alt niður á flatlendi. Hefi ég heyrt hann nefndan Sátujökul eftir felli því, sem Sáta heitir og siðar mun getið verða. Skriðjökull þessi nær austur að Krókafelli. Norðurbrún hans er lítið eitt bogadregin og stefnir mjög frá vestri til austurs. Hann er mesti ísstraumur á Hofsjökli norðan- verðum. Krókafell* heitir bunguvaxin hæð, sem liggur fast uppi * Nafn þetta hefir gefið Pétur Björnsson í Teigakoti í Skaga- firði, en hann sagði mér. Pétur þessi var maður fróður og vel
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.