Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 67

Réttur - 01.02.1928, Page 67
Rjettur] FRÁ 6BYGÐUM C9 eru austan viö lægöina. Undir þeini eru uppsþrettur maíg- ar og dý. Lægö þessi er flatlend og votlend. Hún heitir Blönduflóar. í Galtarárdrögum er lítill gróður, en neðar i lægö þeirri, sem Qaltará rennur eftir, er gróðurinn meiri, einkum í þeim kafla hennar, sem til vesturs liggur. Þar er allstór flá og grösug norðan árinnar, og liggur Skínandavegur um hana. i flá þessari á flokkur gangnamanna nattstaö, en annar í Fossadalsdrögum. Fyrir norðan Galtará fer gróðurinn vaxandi noröur liáls þann, sem liggur milli Fossadals og Blöndu, og uppblást- ur er þar minni en sunnar á heiðinni. Háls þessi er öld- óttur ofan. Utan í öldunum eru stórþýfðir móar, en milli þeirra flóar og mýrasund. í Blöndugili eru grashvammar nokkrir og lyngbrekkur. í Rugludal er mikill gróður. Fossdalur er og gróðursæll, og nær gróðurinn alt fram i Fossdalsdrög. Þingmannaháls er gróðurlaus að kalla, en í Bugum er allmikill gróður, eins og áður er sagt. Suður frá vatninu liggur flá, rótill, en fremur grasgefin. Hún heitir Buguflá. í Búgum er lítið sæluhús, sem heitir Bugakofi. Hann stendur uppi á melbungu, sem gengur austan í flána fast sunnan við vatnið. Háutungur liggja milli Fossadals og Stafnsgils. Þær erti ásóttar ofan, og er nokkur gróður milli ásanna, einkum norðan til. Stafnsgil er allmikið gróið neðan til. Ofan til í því eru grashvammar og gróðurbrekkur, líkt og í Blöndu- gili. Frá gróðri á Haukagilsheiöi og Mælifellsdal hefir áður verið sagt. Á austanverðri Eyvindarstaðaheiði er gróður lítill Grágrýtisauðn er þar víðast og fátt um gróðrabletti. Svæöiö rnilli upptakakvísla Jökulsár heitir Jökultunga. Raunar eru tungurnar tvær, og er hin vestari miklu stærri. Jökultunga er að mestu gróðurlaus. Þó er þar gróður- blettur einn eigi alllítill, og heitir hann Eyfirðingaflá. Flá þessi liggur norðaustur frá Eyfirðingahólum, á eyrum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.