Réttur


Réttur - 01.02.1928, Side 79

Réttur - 01.02.1928, Side 79
Rj ettur] FRÁ ÓBÝGÐUM 81 í fyrri kafla greinar þessarar er getið hinna merkustu fræðimanna, sem um Kjöl hafa fariö. í ritum þeirra flestra er lítið eitt sagt frá því svæði, sem næst liggur Kjalvegi, en allar eru frásagnirnar ónákvæmar og sumstaðar rang- ar. Helst er þar getið örnefna og landslags, en um jarð- fræði og líffræði er lítið sem ekkert. Vatnahjallaveg eða Eyfirðingaveg hafa og ýmsir fræði- menn farið, en ekki er meiri fróðleikur um Eyvindarstaða- heiði í ritgerðum þeirra en hinna, sem farið hafa Kjalveg. Eggcrt Ólafsson og Bjarni Pálsson viltust á Kili fyrsta sumarið, er þeir ferðuðust. Lentu þeir austur með Hofsjökli og komust um síðir ofan í Eyjafjörð, eftir mikla hrakn- inga. Sumarið 1757 fóru þeir aftur Vatnahjallaveg. Á upp- drætti þeirra félaga er auðséð, að þeir hafa lítil kynni haft af heiðinni, og í ferðabók þeirra er fátt frá henni sagt. Ebenezer Hendcrson fór austur Vatnahjallaveg sumariö 1814. Lýsir hann'ferðinni nokkuð, en á frásögn hans er þó heldur lítið að græða. Árið 1860 fór hinn svonefndi Fox-leiðangur vestur Vatnahjallaveg. Hefir Th. v. Zeilau ritað um ferðina. Hann getur nokkurra staða á Eyvindarstaðaheiði. Þorvaldur Thoroddsen ferðaðist minna um Eyvindar- staðaheiði en flest önnur svæði á hálendi íslands. Sumar- ið 1896 fór hann allvíða um Hofsafrétt. Síðan hélt hann vestur á Eyvindarstaðaheiöi. Hann lagði af stað frá Orra- vatnarústum árla dags þann 3. ágúst. Eftir 5 stunda ferð kom hann að Vestari-Jökulsá »litlu fyrir neðan ánnót kvísl- anna«. Frá Jökulsá fór hann síðan norðvestur yfir »Hraun- in« og kom eftir 4 stunda ferð að Svartá í Húnavatnssýslu fyrir sunnan Buga. Næsta dag hélt liann svo niður í Buga og austur Litlasand að Gilhaga. Þorvaldur segir lítið eitt frá »Hraununum«, en frásögnin er stutt og ónákvæm. ÖII frásaga hans af Eyvindarstaðaheiði tekur ekki yfir meira en rúmlega hálfa blaðsíðu í ferðasögu hans. (Ferða- bók, IV. bd., 54. bls.). 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.