Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 100

Réttur - 01.02.1928, Page 100
102 GALDRA-LOFTUR [Rjettur kostur*. Pessi lýsing á höfundi Galdra-Lofts bendir ótví- rætt á skyldleik hans og höfuðhetjunnar. Eg nefni, til gamans, tvö auka-atriði. Föður Galdra-Lofts gerir Jóhann stórauðugan, sem faðir sjálfs hans var. Eigi fæ eg og varizt þeirri hugsun, að svipuð ólíkindi hafi verið með metnaði skáldsins og föður hans og þau eru með Galdra- Lofti og ráðsmanninum á biskupsstaðnum. Pað er og sýnt í Ieiknum, hversu Jóhanni hefir stundum verið innan rifja, er hann stríddi fyrir frægð sinni. Það laumast upp úr honum í orðum Steinunnar, er hún kveðst kvíða því, að Lofti verði metorðagirnd hans of þung byrði. Frægðar- og framadraumar frá æskudögum skáldsins sjálfs birtast og í þessu heilræði föður hans, þótt eðlilegt sé það hér í hans munni: F*ú skalt afla þér orðstírs utanlands. í vináttu fer Galdra-Lofti líkt og skáldinu. Vinátta hans í æsku við Ólaf var heit. Á skólaárum sínum var Jóhann ágætur vinur og félagi. Eg ætla, að hér hafi hann aldrei breytst. (Eg hafði á Hafnarárum mínum heldur lítil kynni af Jóhanni). Man eg, að hann stappaði eitt sinn stálinu í einn bekkjarbróður sinn, er lá við að gugna á einu prófinu, og hjálpaði honum með kappi sínu og kunnáttu, svo að dugði, og sparaði sig í engu til slíks. Efnalitlum skólabróður sínum bauð hann að búa með sér ókeypis seinasta skólaár sitt. Var herbergi hans þó þá mjög þröngt, svo að þeir urðu að samrekkja. Lét hann sér ant um vini sína, svo að í því efni voru þá fáir honum líkir. III. »Hvað verður eftir?« spurði kona ein, er bar á góma sjónleik einn, sem hún hafði horft á. Er slík spurning bæði heilbrigð og greindarleg. Ef slíks væri spurt um Galdra-Loft, býst eg við, að margur myndi svara að efni til á þessa leið, þótt orðað væri svarið á annan veg: »Steinunn, skap hennar, framkoma og ógæfa«. Steinunn er mörgum dæmi þess, hversu mannlegur losti fær leikið ágætar konur. Skáldið hefír lifað með henni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.