Réttur


Réttur - 01.02.1928, Side 102

Réttur - 01.02.1928, Side 102
104 GALDRA-LOFTUR [Rjettur sú gáta, sem upp var borin á 1. þætti ritgerðar þessarar, hvað sök eigi á ósigri hans og óhamingju. Skáldið hefir farið með Loft ólíkt því, sem hann fer með konurnar tvær, er hann gerði úr þjónustumeyjum þjóðsögunnar, og galdramaðurinn var í þingum við og meiddi síðan eða drap með gerningum og forneskju. Öll þrjú hefir skáldið hafið í æðra veldi. En af Solveigu og Dísu er feykt brott öllu þjóðsagna-mistri, svo að þær birtast í sögunni með eðlilegum lit og líki. Pær eru í hvívetna nútíðar-konur. En Loftur leikritsins á ekki nema að nokkru heima á vorum dögum. Af honum er lítt svift þjóðsagna-hjúpnum. Hann er 18. aldar nemandi að hjátrú, hugsunarhætti og athöfn, eins og hann er í þjóð- sögu Skúla Gíslasonar*. En hann hugsar líka eins og nútíðarmaður. Hann er hálfur gerr úr menning vorra daga, hálfur úr menning löngu liðinnar aldar. Af þessum rökum er erfitt að átta sig á honum. En ekki má missa sjónar á tveggja alda eðli aðalhetju sjónleiksins. í þessu efni eru og margir nútíðarmenn furðu svipaðir Galdra- Lofti. Svo skýra rithöfundar, innlendir og útlendir, frá efni Galdra-Lofts, að hann fjalli um mátt óska vorra og ímynd þeirra (»kredsende om Önskets Kraft og Symbolik«, segir Julius Clausen í stuttri grein um Jóhann í »Salmon- sens Leksikon«). Á dönsku kallast ritið »Önsket« (d: Oskin), Galdra-Loftur leggur og mikla stund á óskvisi'. Mannlegar * Qaldra-Loftur á sennllega að einhverju uppruna að rekja til »Fausts«. Pá er Jóhann var í 4. bekk latínuskólans, lét þýzku- kennarinn, Bjarni frá Vogi, bekksögn hans lesa »Faust«. Skýrði hann nokkuð efni ritsins og heimspekilegar hugsanir. Sjálfur var Bjarni mjög hrifinn af ritinu. Tel eg víst, að ritið hafi þ,á snortið Jóhann og frjóvgað. Er áreiðanlegt, að honum fanst mjög til um, er hann heyrði, að Bjarni hygðist að koma með þetta fræga skáld- rit á skólabekki. Kunni hann þá þegar — áður en Bjarni hóf tilsögn sína — að segja, að einhverju, frá efni leiksins, og hve lengi Goethe hefði haft hann í smíðum. Mér er þetta minnisstætt, af því að þessi frásögn Jóhanns var eitt hið fyrsta, er eg heyrði frá »Faust« sagt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.