Réttur


Réttur - 01.02.1928, Síða 104

Réttur - 01.02.1928, Síða 104
106 GALDRA-LOFTUR [Rjcttur göfugrar sálar. Hann krefst af henni alls, Hún fórnar honum öllu, er kona fær unnusta og elskhuga fórnað. En þótt Galdra-Loftur sé klofinn og sundurtættur, er hann ávalt í einu sjálfum sér samur, hversu sem hann breytist og byltist og bregst þeim, er treysta hon- um: Hann er alt af ákafur, fullur áfergju og ástríðna. Hann er sami ofsinn og ákafinn í illu og góðu, í tign- ustu og ótignustu löngunum og baráttu. Hann gengur alt af berserksgang, eins og skapari hans, skáldið, gerði, er hann var í vigamóði. Mér fanst eg fyrst skilja og sjá í huga mér berserkina fornu, er eg sá Jóhann eitt sinn í reiðiham. Loftur ann sér eigi svefns. Hann hatar svefn- inn, af því að hann stelur frá honum tímanum. »En þið lifið allir eins og þið ættuð eilífðina í sjóði«, bætir hann við. Æska hans er sannkölluð »hungurvaka«. Ramt kveður að vizkufýsn hans. Hann vill ekki smærra né ómerkilegra en »standa með alla vizku mannanna á þröskuldi leyndardómanna«. Er hér eigi lítið í fang færst. Því meira sem hann les, því minna finst honum hann vita. Er slíkt ósvikið vitgjarns einkenni. En hér er »galli á gjöf Njarðar«. Vitgirni Galdra-Lofts er hvergi sýnd. Skáldið sýnir hann ekki glímandi við gátur og spurningar um dulheima og myrkheima né um hvað búi að baki lífs og dauða og skynjanlegra veralda. Vér verðum ekki varir þess, að hann þjáist af ósvöluðum skilningsþorsta. Vér sjáum ónóglega hugsana-árangur af andvökum hans og andlegri leit. Þótt sumt segi hann geysi-djúpsælega um mannlega sál, og hann mæli alvöru- þrungin sannyrði um sekt og sakleysi, skortir hann fjöl- breytni hugsana og verulegan auð andans. Þótt mikil- vægar hugsanir séu holdgaðar í leikritinu Galdra Lofti, verður það fáskrúðugra af þessum andlega efnaskorti aðalhetjunnar. En eðlilegt er, að galdraneminn sé ekki auð- ugur að hugsun. Hann er enn ungur. Vizka er og ekki dýpsta ósk hans né efsta markmið. Ósk allra hans óska, ríkasta hreyfimagn hans og ólguvaldur er valdagirni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.