Réttur


Réttur - 01.02.1928, Side 118

Réttur - 01.02.1928, Side 118
120 GALDRA-LOFTUR [Rjettur bundist um, að eg sé eftir einum manni í þjóðsögu Galdra-Lofts, er horfinn er úr leik Jóhanns. Það er aldr- aði klerkurinn, er Loftur flúði til, þá er hann var sturl- aður orðinn. Pessi gamli prestur læknaði alla, er orðið höfðu fyrir gerningum, »ef hann lagði hendur yfir þá«. HannlétLoft fylgjasér, erhann vitjaði »sjúkraogfreistaðra«. Á samræðum við slíkan kenniföður hefði, að líkindum, tek- ist að gera höfuðkappann eðlilegri, mannlegri, verpa skýr- ara á hann lifandi einstaklings látbragði. Sálubót og skiln- ingsauki mátti að því vera, að hlýða á orðræður presta- öldungsins, alvarlegar, spaklegar, skáldlegar, gagnorðar, um upptök og eðli ills og góðs og um ráð við freist- ingum og sálarböli. En úr slíku verður ekki bætt. Nú verður að láta sér lynda þau ráð, er finna má á víð og dreif um sjónleikinn. Biskupinn leiðbeinir hér (íl.þætti), þar sem hann á postullega vísu segir við einn fulltrúa veraldlegs valds, ráðsmanninn, að jafnvel vesælasti ölm- usumaður sé musteri guðs. Par sem slik hugsun drotnar í hjarta, verður hinum lítilmótlegasta smælingja virðing auðsýnd og alin önn fyrir þörfum hans og lífi. Slíka virðing gróðursetur kærleikurinn í hug og brjósti. Finst Lofti mjög til um, er hann reynir slíkt og segir: »Nú eygi eg furðulegt undur! Kærleikurinn getur gert manns- höndina heilaga*. Ein leið til lausnar undan hinu illa er iðrun. Þess vegs er Lofti varnað. Pví valda bútar »hins illa« í fari hans, er hann er smíðaður úr. En tíðræddast verður honum um einn lausnara. Hann lætur lítið yfir sér, sá frelsari, sem raunsannra frelsara er eðli og aðal, hefir hvorki á sér valdsmanns snið né spak- legt yfirbragð. Sá lausnari er sakleysið í líki ungrar meyjar, yndisfagurrar og mjallhreinnar. »Eg krýp fyrir æskunni og sakleysinu. — Eg veit, að þú getur hjálpað mér«, segir hann við Dísu »Sakleysi þitt er regnbogi, sem getur leitt mig upp til himna. Án þín hefi eg enga von um frelsun. Ef eg misti þig, yrði eg óstjórnlega grimmurc. »Sakleysi hennar var það eina, sem gat frelsað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.