Réttur


Réttur - 01.02.1928, Síða 125

Réttur - 01.02.1928, Síða 125
Rjettur] RITSJÁ 127 skyldu hans er ekki rétt honum upp í hendurnar og ekki er honum hossað upp í tignarstöður mannfélagsins. — Hann er verkamaður. — Hann verður að vinna fyrir sér og sínum. Til þess verður hann að vera sívinnandi, á sjó og landi og ferðast landshornanna á milli, eftir því sem atvinnuvonin rekur hann. Það sem mest hefir einkent sögur Theodórs, er vonleysið um að nokkurntíma muni rætast úr örvæntingarmyrkri því,' sem þjóðin og píndur verkalýður hefir við að búa. Sögur hans bera vott um heita tilfinningu með alþýðunni og þrá eftir því að eitt- hvað geti rofað til, svo kjör smælingjanna bötnuðu. Stéttabaráttan hefir ekki komið nægilega frarn í þeim og ó- trú hans á því, að verkalýðurinn hefði nokkurntíma þann sam- takamátt í sér fólginn, að hann gæti á þeim grundvelli bygt upp nýtt skipulag sér til blessunar og hamingju, hefir verið mest ráðandi lijá honum að þessu. En í þessari síðustu sögu hans fer að rofa til, og er mun bjartar yfir henni en hinum fyrri. Þar eygir höf. leið út úr ógöngunum, sem er samtök þeirra sem eru kúgaðir og' sameining í stéttafélög til baráttu gegn sameigin- legum óvini — auðvaldinu. Vonandi er, að höf. haldi áfram í þeim anda og sýni í næstu sögum sínum þróttmikinn, samtaka verkalýð, samanþjappaðan í stéttafélög sín, með úrlausn vandamálanna í hendi sér. — »Líf og blóð« heitir nýjasta sagan hans, og er hún snildarleg lýsing á lífi fátækra verkamanna í ýmsum smábæjum þessa lands, þar sem harðdrægir peningamenn hafa sogið fátækling- ana, eig'i einasta að hverjum éyri, heldur einnig drepið niður hjá þeim hverja tilraun til þess að hafa sig upp úr eymdar- feninu. Þeir iiafa litið á sig sem nokkurskonar eigendur þeirra og einvaldsherra á staðnum. Lýsir hann slíkum mönnum snild- arvel í Brandi kaupmanni, ráðríkum ofstopamanni, sem hefir rakað saman fé á sveita annara. Menn líkir honum hafa margir verið til og eru enn, og eru þeir állir sannkallaðir brandar sinn- ar tíöar, — því það eru einmitt þesskonar rnenn, sem með harð- neskju og harðdrægni sinni, vekja verkalýðinn til umhugsunar um samtök og samstarf. Sá einn, sem lifað hefir meðal fátæklinganna, getur lýst lífi þeirra svo vel, sem höf. gerir. Sálarkvalir Sigríðar eru átakan- legar, — þar, sem hún situr grátandi með barn sitt á brjósti; grátandi af því hún getur ekki veitt því lífsnæringu, sökum skorts og eymdar hennar sjálfrar. — Þær eru margar, Sigríð- arnar, sem þannig er ástatt fyrir. Hallgrímur, maðui' Sigríðar er gáfaður, stórhuga hugsjóna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.