Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 9

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 9
H E T T U R 9 1959 370 þúsund tonn!*) — Og nú eru það amerísku morðvarg- arnir, sem ógna því sem þessi frjálsa, fátæka þjóð byggir upp með lietjuskap sínum. Það áttu eftir Genf-sáttmálanum að verða kosningar í Suður- Vietnam rétt eftir 1955. En Bandaríkjastjórn réðst inn í landið, setti aumustu leppa sína í stjórnarstól og hefur síðan hersetið Suður-Vietnam — og hóf nú í febrúar 1965 hina níðingslegu árás á Norður-Vietnam. Enn leiðir Ho-Chi-Minh þjóð Vietnam í frelsisstyrjöld gegn banda- rísku landræningjunum og morðvörgunum. Enn verður þjóð hans, komin út úr 8 ára frelsisstríði við Frakka og hernámi Japana, að berjast fyrir lífi sínu og sjálfstæði við mesta og svívirðiiegasta herveldi heims. Níðingarn.ir í borginni Washington traðka nú i svaðið minningu þess manns, er bar nafnið George Washington og leiddi frelsiselsk- andi kúgaða þjóð sína til sigurs yfir herjum kúgaranna. En í Hanoi vinnur öldungurinn Ho-Chi-Minh, 75 ára að aldri, að frelsi föðurlands sins, eins og Jón Sigurðsson, George Washington og aðrar beztu frelsishetjur heims hafa gert. Allir frelsisunnandi menn og konur hvar sem er óska honum og hetjuþjóð hans sigurs yfir bandaríska innrásarhernum, óska þjóð hans friðar, sem hún svo sannarlega er margbúin að vinna til. Nguen Thi Dinh Hryðjuverk Bandaríkjahers í Suður-Vietnam hrópa til himins. Þessi innrásarher peningaþjóðarinnar brennir fátækleg heimili al- þýðu, eitrar uppskeruna, myrðir börn og konur, sprengir sjúkrahús í loft upp, pyntir og drepur menn. Þjáningar þessarar þjóðar eru ómælanlegar. „Sök“ hennar er sú ein að vilja vera frjáls — eins og Bandaríkjamenn börðust fyrir 1776—83. En engar ógnir geta brotið þessa hraustu, fátæku þjóð á bak aftur. Hún berst öll. Kvenþjóðin berst líka. Hinar fíngerðu, smá- *) 7. nóv. 1957 var Ilo-Chi-Minh í Moskvu við hátíð'ahöld á hyltingarafmæl- inu. Eg hitti hann þá og talaði við liann, einhvern elskulegasta mann, er ég hef nokkru sinni fyrir liitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.