Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 82

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 82
Víðsjá Mólfrclsi til sölu! Prentfrelsi er tryggt í stjórnarskránni, en staðreyndin er sú að dagblöð verða ekki gefin út, svo þau beri sig, nema með miklu af auglýsingum. Og þeim ráða atvinnurekendur, einkum verzlunarauð- valdið. Þessvegna er staðreyndin sú í öllum auðvaldslöndum að verklýðsblöðin eru rekin með stórtapi, en dagblöðin komast meir og meir í hendur voldugra auðhringa, en óháð blöð deyja. Árið 1909 voru 2600 blöð í Bandaríkjunum. Ár.ið 1945 voru þau 1750. En á sama tíma hækkaði eintakafjöldinn, t. d. frá 1935 til 1950 úr 32 milljónum í 51 milljón. Árið 1948 áttu 75 blaða- hringir meir en helming eintakafjöldans. í Englandi hafa 47% af morgunblöðum hætt að koma út á síðustu 25 árum. Nú eru það tveir blaðahringar þar í landi, sem eiga flest blöðin. Bak v.ið fréttahringinn AP (Associated Press) standa þessir blaða- hringir í Bandaríkjunum: //earsf-hringurinn, sem er í tengslum við Morgan-auðhringinn, á 17 dagblöð, sem koma út í 5,3 milljónum eintaka, sunnudagsblaðið „The American Weekly“, sem kemur út í 10 milljónum eintaka, og 26 tímarit. Scripp-Howard-hringurinn, á 19 blöð, koma út í 2,7 milljónum eintaka. Franlc Gannet ræður 21 dagblaði, einkum í New York. McCormick-Patterson ráða útbreiddustu dagblöðum Bandaríkj- anna: „New York Daily News“ (2 milljónir eintaka) og „Chicago lribune“ (0,9 millj. eintaka.) Þessi blaðahringur er og í tengslum við Morgan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.