Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 73

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 73
K E T T U R 73 látssemi“ undan steínu borgarastéttarinnar og jafnvel talhlýðni við erlenda aSila. Einstaka sinnum tók flokkurinn skynsamlega og þjóS- lega afstöSu: gegn þýzka imperialismanum, sem þá kom frarn í gervi nazismans, á árunum ettir 1933, er Einnbogi R. Valdimars- son stjórnaSi AlþýSublaSinu, — í þingkosningunum 1946 gegn herstöðvum á íslandi, en brást þá rétt á eftir, en vann hinsvegar kosningasigur fyrir rétta afstöðu sína, — og voriS 1956, er hann stóS meS uppsögn herstöSvasamningsins. En stundum hefur AlþýSu- flokkurinn hinsvegar sokkiS hörmulega djúpt undir ofstækisfargi andkommúnismans, en þaS skal ei rifjaS upp hér. ÞaS er ekkert einstakt meS AlþýSuflokkinn íslenzka aS honum skuli hafa veitzt erfitt aS taka rétta afstöSu í þessum málum. ÞaS hefur veriS svo víSa um sósíaldemókratiska flokka eftir 1913. Stafar þaS af hinni sterku tilhneigingu hjá þeim til afsláttar og makks viS borgarastéttina, skilningsleysi á forystuhlutverki verkaiýSs í auS- valdsskipulagi og beinni uppgjöf á þeirri hugmynd aS þaS sé hlut- verkiS aS skapa nýtt þjóSfélag. Þetta skilningsleysi meSal sósíal- demókrata á þjóSernisbaráttunni hefur m. a. birzt í því hve lítinn hlut ýmsir sósíaldemókrataflokkar áttu í mótspyrnuhreyfingunni gegn fasismanum,—þó þaS megi ekki gleymast aS margir sósíaldemókrat- or stóSu sig þar sem ’hetjur viS hliS kommúnistískra stéttarsyst- kina sinna* J — og eins í hinu hve erfitt sósíaldemókratiskir flokkar hafa átt uppdráttar í hinum kúguSu löndum heims, þar sem þjóS- frelsisbaráttan var aSalatriSiS. SíSasta áratuginn hefur — auk mótsetninganna í herstöSva- og Atlantshafsbandalagsmólinu, — djúpiS á milli verklýSsflokkanna í þessum efnum komiS áþreifanlegast fram í landhelgismálinu annars vegar — þar sem Sósíalistaflokkurinn og AlþýSubandalagiS liöfSu beinlínis forystuna í þeirri þýSingarmiklu þjóSfrelsisbaráttu, en AlþýSuflokkurinn og einkum þáverandi utanríkisráSherra hans tóku allt annaS en þjóSlega afstöSu, — og alúmínmálinu nú. HiS síSar- nefnda skiptir sköpum í efnahagsþróun lslands. Sósíalistaflokkur- *) Kommúnistaflokkarnir stóðu sig víð'ast með ágætum í mótspyrnuhreyf- ■ngunni gegn fasismanum, enda skipulag þeirra og uppeldi allt við það miðað að geta barizt í banni laga. í Frakklandi voru fórnir Kommúnistaflokksins t. d. slíkar að liann var mjög almennt kallaður „flokkur píslarvottanna" eftir stríð. Þýzkur borgaralegur prófessor, Werner Sombart, sem mikið fékkst við skil- greiningu verklýðsflokka, taldi einkenni kommúnistaflokka það að vera „ber- oisch“ (hetjukynsj, en sósíaldemokratiska flokka fyrst og fremst „praktiska".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.