Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 21

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 21
K É T T U R 21 flestir eru uppaldir til þess að gegna skipunum stjórnarinnar í öllu, hugsunarlaust, og þjóSin ætti aldrei uppá þá aS ætla .. . “ Hin konunglega gjöf Kristjáns VIII., fyrirheitiS um sérstakt ráS- gjafarþing á íslandi, var sá atburSur, er öSrum fremur virSist hafa ýtt Jóni SigurSssyni út i stjórnmálabaráttuna. Eftir stutta samleiS meS Fjölnismönnum stofnaSi Jón í febrúarmánuSi 1841 eig.in stjórn- málasamtök meSal Hafnarstúdenta og hóf þá aS gefa út Ný félagsrit. Þar skrifaSi liann fyrstu stjórnmálaritgerS sína á íslenzku, Um Al- þing á íslandi. í þessari ritgerS notar Jón SigurSsson orS, sem nálega voru týnd úr tungunni: réttur vor. „En annaS mál er þaS, ef vér fylgjum málinu vel, og sýnum hverr réttur vor sé, og aS ætlun vor sé aS sleppa honum ekki.“ Þessi orS hringja inn nýjan siS í stjórnmálum íslands á 19. öld. Enn sem komiS er útlistar Jón ekki sögulegan rétt íslendinga. Hann segir aSeins aS þjóSin verSi aS „framfylgja rétti sínum, svo hún geti náS ákvörSun þeirri, sem guS liefur ætlaS henni, því hver þjóS hefur aS vísu sína ákvörSun eins og hver einstakur maSur, og þaS er engr.i annarri þjóS ætlaS aS setja hann eftir sinni vild.“ En þessum rétti, sem þjóSinni er gefinn bæSi af guSi og sögunni fylgja skyldur. Stjórnmálahugvekjur Jóns SigurSssonar brýna fyrir Islendingum þær skyldur, er alþing hiS nýja leggur þeim á herSar. ÞaS er auSsætt af stjórnmálaritgerSum Jóns SigurSssonar, aS hann telur stofnun fulltrúaþings á íslandi svo mikils háttar, aS hún ein skyggi á flest annaS er þjóSinni berist á hendur. Hann er sann- færSur um, aS á eftir þinginu komi landstjórn í landinu sjálfu, svo aS engin mál þurfi aS fara til Kaupmannahafnar nema til konungs- úrskurSar. Hann kallar Alþing „frækorn allrar framfarar og blómg- unar lands vors“ í alþingisgrein sinni 1842. Þegar hann skrifar yfir- lit um störf hins fyrsta alþingis, sem háS var 1845, segir hann, aS þaS sé „einskonar þjóSskóli landsmanna, til aS venja þá á aS hugsa og tala meS greind og þekkingu um málefni þau, sem alla varSa“. Hann þreytist ekki á aS leggja þjóSinni lífsreglurnar á þessari skóla- göngu hennar. Þegar Islendingar heimtu aftur alþing sitt voru þeir aS vonum ákaflega frumstæSir í pólitískum efnum. AlþýSan leit hina nýju stofnun meS tortryggni, bjóst ekki viS öSru af því en nýjum álögum, enda hafSi kannski ekki ástæSu til annars, þar sem kosningareglur ulþing.istilskipaninnar sviptu hana aS stórum meirihluta pólitískum 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.