Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 15

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 15
R 15 T T U R 15 taldir lifa af sjávarafla: verkaskiptingin hefur ekki enn skilið í sundur með sjávarútgerð og landbúnaði, einn og sami maðurinn vinnur við árina og orfið. Við skulum nú stuttlega reyna að rekja þær breytingar, er verða á þessu þjóðfélagi fram á ár.ið 1880, þegar Jón Sigurðsson er horfinn af sviðinu og Alþingi íslendinga er að stíga sín fyrstu spor á braut innlends löggjafarvalds. Árið 1850 eru 7280 bændur taldir framfærendur í landinu og hafa í þjónustu sinni 13000 vinnuhjú og aðstoðarmenn. Þá lifa af sjávarafla 873 framfærendur og hafa í þjónustu sinni 843 v.innuhjú og aðstoÖarmenn. Iðnaðarmenn eru 195 talsins og hafa í þjónustu sinni 10 aðstoðarmenn og 126 vinnuhjú. Verzlunarmenn og gest- gjafar eru 83 með 24 aðstoðarmenn og 197 vinnuhjú. Daglauna- menn eru taldir 181 og hafa 8 aðstoðarmenn og 210 vinnuhjú. Oákveðna atvinnu hafa 225 framfærendur og hafa 14 vistráðin hjú. Þá er hjúafjöldi allur á landinu 15,355. Tuttugu árum síðar, árið 1870 eru 7219 hændur framfærendur og vinnuhjú þeirra eru 14,166. Af sjávarafla lifa 1,324 framfær- endur og hafa 1,508 vinnuhjú í þjónustu sinni. 219 iðnaðarmenn eru framfærendur og hafa 149 vinnuhjú. Verzlunarmenn og gest- gjafar eru 114 og hafa 119 vinnuhjú í þjónustu sinni. Daglauna- menn eru 472 talsins með 32 vinnuhjú. Óákveðna atvinnu hafa 336 og 44 vinnuhjú, en á öllu landinu er vinnuhjúastéttin 17,598. Arið 1880 eru 7,364 bændur framfærendur og hafa í þjónustu sinni 15,286 vinnuhjú. 1779 framfærendur lifa af sjávarafla með 1940 vinnuhjú. Iðnaðarmenn eru nú orðnir 413 og vinnuhjú þeirra 287. Verzlunarmenn og gestgjafar 164 og vinnuhjú þeirra 466. Dag- launamenn eru orðnir 592 talsins, vinnuhjú þeirra 63. Óákveðna atvinnu liafa 532 og hafa í þjónustu sinni 68 vinnuhjú. Þá er vinnu- hjúafjöldi á öllu landinu 19,340. Til gleggra yfirlits um atvinnuskiptinguna í landinu og þróun hennar skulu hér sagðar tölur um hlutfallslega aðild atvinnugrein- anna i þjóðarheildinni frá miðri öldinni til 1880: Ár: 1850 1860 1870 1880 Andlega stéttin og kennarar 3,8% 3,3% 3,0% 2,5% Veraldleg stétt embm. og sýslm. .. 0,8% 0,7% 0,7% 0,8% Embl. menntamenn og menn er lifa á eignum og eftirl 0,8% 0,9% 1,0% 1,0% Þeir sem Lifa af jarðrækt 82,0% 79,0% 75,0% 73,2%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.