Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 52

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 52
52 RÉTTUR verið stigin í framkvæmdaátt. En áætlun þessi er langt frá því að vera fullnægjandi svo ekki sá fastar að orði kveðið. A fyrsta ári hennar fór ríkisstjórnin fram á 1000 millj. dali í þessu skyni, en þingið lækkaði upphæðina í 784 millj. dali. Á öðru ári var þessi upphæð hækkuð í 1900 millj. dali — veruleg hækkun að vísu en lítið í átt við hina raunverulegu þörf. Skv. áliti hagjrœðinga ríkisstjórn- arinnar sjáljrar jmrf 10 milljarða dala á ári til að vinna bug á já- tœktinni. Prófessor Seymour Melman við Kolumbía-háskóla segir: ,.Til að leggja út í raunhœfar aðgerðir gegn fátœktinni jjarf 5 millj- arða dala á fyrsta ári, 10 milljarða á óðru og 20 milljarða á þriðja — þá jyrst er hugsanlegt að eitthvað vinnist.“ Sumir nefna enn hærr.i tölur, en ekki er rúm til að fara frekar út í þá sálma hér, en ljóst er að hæfilegt virðist að áætla þörfina um 25 milljarða dala á ári. % hlutar þess fjár, sem veitt var skv. „fátæktaráætluninni" á fyrsta ári fóru til ráðstöfunar einstakra héraðsstjórna, og áttu eink- um að fara til að endurbæta menntunarskilyrði, heilsugæzlu, at- vinnumöguleika o. fl. En þessi framlög voru að stórum hluta notuð til annarra þarfa en fátæklinganna. Gríðarlegt skrifstofubákn var sett á stofn í sambandi við „fátæktarherferðina“ og þar hlaðið flokksgæðingum, þannig að ljónsparturinn af stjúpmóðurframlög- um Johnsons fór í flokkamaskínurnar. Tímaritið U.S. News and World Report segir um þetta efni: „Aðaljramkvœmdastjóri fátœktar- herjerðarinnar í St. Louis fœr 25 þús. dali í árslaun eða það sama og landsstjórinn í Missúrí. Framkvœmdastjórinn hefur við hlið sér jidltrúa með 20 }>ús. dala árslaun, tvo aðra aðstoðarmenn með 16 }>ús. dali hvorn, ráðunaut með 15 þús. dali, aðstoðarframkvœmda- stjóra með 12 þús. dala árslaun og aðalbókara með 9.300 dala laun.“ Og í viðbót við þennan starfsmannalista eru venjulega margar skrif- stofublækur og aðrir starfsmenn í fátækraskrifstofum. Við hliðina á þessu skr.ifstofubákni hefur svo verið komið á fót sérstökum nefnd- um ýmissa „frammámanna“. Þessar nefndir líta á stríðið gegn fá- tækt sem góðgerðastarfsemi og miða aðgerðir sínar við það. En Johnson-áætlunin hefur ekki einasta verið flokksgæðingum féþúfa, einnig hefur álitlegur hluli lent í vasa gróðamanna. Þannig kemst Irlaðið „The Nation“ að þeirri niðurstöðu 26. apríl 1965 að „þegar alls er gætt, eru miklir peningar í fátæktinni og allir merkja að enn stærri fúlgur eru í vændum.“ Ymsar takmarkaðri ráðstafanir hafa verið gerðar en Johnson-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.