Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 37

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 37
Réttur 37 orku sem unnt er að nýta í landinu og verða farnir að leita sér að öðrum orkulindum. Allan þennan tíma á alúmínhringurinn semsé að njóta þeirrar virkjunar sem hagkvæmust er og ódýrust. Oft er talað um að orka sú sem í vatnsföllunum býr sé mikil auð- lind fyrir Islendinga. Hitt má virðast nokkurt álitamál hvernig rétt sé að meta auðlind þessa til fjár, ef við eigum að fara að stunda sölu á henni til annarra. Á umræðufundi um þessi mál sem stúd- entar gengust fyrir í vor benti einn ræðumanna, Jakob Björnsson verkfræðingur, á það að Islendingar myndu nota raforku til flestra þeirra þarfa sem raforka er notuð til nú, jafnvel þótt engin vatns- föll væru til í landinu, en við yrðum að flytja inn eldsneyti eins og til að mynda Danir gera. Sé vatnsorkan metin á þessum forsendum kemur í Ijós að hún er mjög hagkvæm þjóðhagslega, hún sparar okkur svo sem tuttugu aura á kílóvattstund. Það er hreinn ágóði okkar af þessari auðlind. Sé þessum mælikvarða beitt á samningana við alúmínhringinn kemur glöggt í ljós hversu óhagkvæm þau við- skipti eru; jafnvel meðan menn gerðu sér vonir um að svissneski hringurinn greiddi hærra en kostnaðarverð voru hugmyndirnar kannski einn eyrir eða brot úr eyri, en eins og áðan var rakið bendir nú allt til þess að kostnaðarverðið náist ekki einu sinni. Því felur samningurinn við alúmínhringinn það í sér að ágóðinn af meirihluta Búrfellsvirkjunar rennur út úr landinu — sá mikli þjóð- hagslegi möguleiki sem ég minntist á áðan kemur erlendu auðfélagi til góða en ekki okkur, fyrr en eftir 55 ár samkvæmt þeim samningi sem nú er rætt um að gera. Vissulega eru inörg vandamál tengd virkjun islenzkra vatnsfalla, ekki sízt sú staðreynd að sumar virkjanir okkar verða mjög stórar í samanburði við hið litla íslenzka þjóðfélag, og gelur því orðið um að ræða umframorku sem við nýtum ekki árum saman. EðLilegt er að menn velti því fyrir sér hvernig unnt sé að leysa þennan vanda. A það hefur verið bent í þessu sambandi af sérfróðum mönnum að nú væri tæknilega framkvæmanlegt að leggja sæstreng til Skotlands til orkuflutnings. Um slíkan streng gætum við flutt úl afgangsorku, þegar svo stæðu sakir hjá okkur, og annað kastið flutt orku inn erlendis frá. Slík framkvæmd væri mjög mikið og kostnaðarsamt fyrirtæki — einnig í samanburði við þær framkvæmdir sem nú er rætt um — en engu að síður hefði verið mjög fróðlegt að fó gaum- gæfilega skýrslu um þennan möguleika. Eins og ég sagði áðan verðum við búnir að taka í notkun alla vatnsorku okkar nokkru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.