Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 71

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 71
RETTUR 71 En íslenzk sósíalistisk verklýðshreyfing átti því láni að fagna að einn bezti brautryðjandi hennar, Þorsteinn Erlingsson, tvinnaði þetta tvennt saman í ljóðum sínum og líf.i og gaf rísandi sósíalisma á Islandi þjóðfrelsishugsjónina í arf. En það tekur oft tíma að átta sig fyrir eina þjóð, þegar skipt er um aðalandstæðing. Með árinu 1916 er það raunverulega brezki imperialisminn, sem nær kverkatökunum á Islandi og heldur þeim til 1941. En íslenzk verklýðshreyfing, sem að mestu var á yzta vinstra armi í sj álfstæðis- baráttunni við Dani á fyrsta áratug aldarinnar, var þó nokkurn tíma að átta sig á hver erlendi höfuðóvinurinn var orðinn. Enski imperialisminn hafði á ýmsan máta verið bakhjallur okkar í frelsisbaráttunni við Dani, enskir kaupmenn stutt samvinnuhreyf- inguna, efnahagslega frelsisbaráttu íslenzkra bænda. Danska borgarastéttin hafði hinsvegar, er fram á 20. öldina kom, tengst ýmsum böndum við íslenzka kaupmenn. íslandsbanki var raunverulega dansk-íslenzkur banki (Hannes Hafstein bankastjóri, þegar hann var ekki ráðherra). Morgunblaðið verður sameign danskra og íslenzkra heildsala 1919. 1 baráttunni gegn dansk-íslenzku afturhaldi sóttu því róttæku flokkarn.ir gjarnan styrk til Breta, svo brezk kaupsýslufyrirtæki náðu tökum á þeim. (Hambrosbanki og Landsbankinn; British Petr- oleum og Landsverzlun etc.). Það er raunverulega fyrst Kommúnistaflokkur íslands sem fylli- lega gerir grein fyrir því, hvernig brezka auðvaldið er orðið aðal- arðránsvaldið gagnvart þjóð.inni. Og síðan yrkir Jóhannes úr Kötl- um sitt magnþrungna ádeilukvæði „Frelsi“ („Bretans pund er lands vors leynistjórn“) sem „Rauðir pennar“ byrja með 1935. Og brezka bankavaldið eyðileggur góð áform „stjórnar hinna vinnandi stétta“ með sínum harkalegu lánsskilyrðum í febrúar 1935 og grefur undan gengi hennar. Hámarki sínu nær brezka yfirdrottnunin á íslandi með innrásinni 1940 og öllum yfirganginum þá, unz bandaríska auðvaldið knúði Ereta til að láta ísland af hendi við sig 1941. lJar sem það hafði verið aðalatriði hjá brezka auðvaldinu að arðrœna íslenzku þjóðina og drottna yfir fiskimiðum vorum, þá var höfuðatriðið hjá ameríska hervaldinu að ná yfirráðum yfir land- inu sjálfu. Amerísku auðfyrirtækin (bankar, olíuhringir o. s. frv.) tóku að vísu við ýmissi aðstöðu, er brezk fyrirlæki höfðu haft. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.