Réttur


Réttur - 01.01.1966, Síða 49

Réttur - 01.01.1966, Síða 49
R ETTUR 49 Kandaríkjamanna viðjátœht 1963 — eða nœstwm fimmtungur þjóð- orinnar. HagfræSingurínn Keyserling hefur bent á, að þær fjölskyld- ur sem liafa minna en 5000 dali í árslaun, búi við mjög kröpp kjör. En sé þessi hópur talinn með hinum fyrrnefnda eru 66 millj. Banda- ríhjamanna örsnauðir eða 35y^%. — l'að er ástæðulaust að velta því fyrir sér á þessu stigi hver viðmiðunin er sanngjörnust en ljóst er að í Bandaríkjunum — „allsnægtaþjóðfélaginu“ — er ríkjandi óskapleg fátækt milljóna. Fyrir nokkrum árum reiknaði verkamálaráðuneyti Bandaríkjanna út hve mikið fjögurra manna fjölskylda þyrfti til að lifa „hóflegu lífi við viðunandi skilyrð.i“. Nýlega voru svo þessir útreikningar dregnir fram í dagsljósið á ný og í því sambandi var sýnt fram á að meðalútgjöld fjölskyldna í 20 borgum væru 6.418 dalir á ári. IJað er því augljóst að 3000 dala tekjur hrökkva skammt upp í nauðþurftir. Skal í því sambandi nefnt að landbúnaðarráðuneytið hefur reiknað út að þau 23 sent, sem 3000 dala markið gerir ráð fyrir að hver máltíð kosti, sé langt t.il of lítið miðað við núverandi verðlag. Og heilbrigðisráðið í Fíladelfíu álítur að fjölskylda með minna en 4600 dali geti ekki keypt neina læknishjálp, né tannlæknis- aðstoð. „Hófsemdarmarkmið verkamálaráðuneytisins miðar við 123 dala vikukaup, en meðaltekjur handverksmanna í janúar 1965 voru 103 dalir og dœmi eru til um stóra hópa, sem liöfðu að meðaltali 70,13 dali á viku. Og þá er eftir að geta um kjör blökkumanna. 1963 liöfðu 13% hvítra fjölskyldna laun undir 3000 dölum á ári en 43% litaðra fjöl- skyldna (flestir blakkir). Rúm 9% litaðra liöfðu undir 1000 dali í árslaun, en 3% livítra. í skýrslu forsetans 1964 var bent á að barnadauði sé helmingi algengari með lituðum en með hvítum, og mœðradauði fjórum sinnum algengari. — Hvar sem litið er blasir þessi mynd við meðal hinna lituðu og bilið milli þeirra og liinna hvítu fer stöðugt breikkandi. Puerto-Rico menn og Mexíkanar búa við svipuð skilyrði og blökkumenn, en kjör amerískra Indíána eru hálfu verri. — Slíkir eru ávextir kynþáttamisréttisins. Rætur fótæktorinnar. Þegar borgaralegir sérfræðingar reyna að útskýra orsakir fá- tæktarinnar leita þeir orsakanna alls staðar annars staðar en í auð- valdsskipulaginu sjálfu, Til dæmis hefur því verið haldið fram, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.