Réttur


Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 25

Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 25
Sýnist þér, að svona slœmar flíkur sómi þessum hetjum Reykjavíkur? Hví er á þeim hungursvipur slíkur? — Hver og einn ég hélt að væri ríkur höfundur að svona stórri borg. III Kaldir hjallar hrörna í ryki og fúa, — hér er það sem stritsins ættir búa. Byggt þær hafa í nýjum götum grúa góðra húsa, — en ekki handa sér. Haldnar skorti, gremju, gigt og lúa, guð sinn eiga þær að finna hér. Góðu húsin voru ætluð öðrum: œðri stétt, sem rœndi lýðsins fjöðrum, — þessum hreyknu höggormum og nöðrum heims, sem Jesús Kristur barðist við. Starfsins þjóð er ýtt að yztu jöðrum eða í kjallarann — að skransins hlið. Þetta eru þeirra laun, sem byggja, — þannig borgar auðsins kalda hyggja. Dagsins yndi er kannski kolabryggja, kveldsins gleði máski náföl börn. Höfuð sljó á hálmi um nætur liggja, — hvergi brjóstin finna neina vörn. Þegar ekki þarf að byggja fleira þeim til geðs, sem lifa á fólksins dreyra, dáðfús höndin dóm sinn fær að heyra, — drottinvaldsins hœsta flærðarstig: Þetta er gott, — við þurfum ekki meira. Þú mátt, vinur, fara og hvíla þig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.