Réttur


Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 49

Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 49
Ruth First myrt af fasistastjórn Suður-Afríku Ruth First, einn besti leiðtogi þjóðfrelsisfylkingar Suður-Afríku, ræðusnillingur og rithöfundur góður, sístarfandi allt sitt líf fyrir frelsi hinna kúguðu í Suður-Afríku, var myrt 17. ágúst sl. að undirlagi fasistastjórnar Suður-Afríku. Hún var að opna pakka stödd í Eduardu Mondlane-háskólanum í Mobuto í Mosambik, — en pakkinn reyndist innihalda sprengju, er olli dauða hennar samstundis. Morðingjastjórnin í Pretoríu, Suður-Afríku, hefur undanfarið myrt nokkra baráttumenn frelsishreyfingarinnar með þessum hætti. Morðin Pann 4. júní voru Petrus Nzima og kona hans, fulltrúar þjóðfrelsishreyfingar- innar í Swazilandi, rnyrt þannig með sprengju í bíl. Og í sama mánuði var reynt að myrða Winnie Mandela, konu Nelson Mandela, foringja þjóðfrelsishreyfingar- innar, sem hefur setið 20 ár í fangelsinu á „Djöflaey“ fasistastjórnarinnar: Robb- en-eyju, Winnie dvaldi þá í útlegð í Brandfort í Orangefríríkinu. En mörg slík morð fasstastjórnarinnar hafa því miður heppnast. Eftir eitt af slíkum morð- um gat Randall Robinson, framkvæmda- stjóri amerískra samtaka í Washington: Transafríka, sannað að embættismenn bandaríska hermálaráðuneytisins vissu um að Suður-Afríkustrjón hafði skipulagt morðsveit til að drepa leiðtoga Þjóðfrelsishreyfingarinnar, — en Banda- ríkjastjórn gerði ekkert til að telja þennan þokkalega bandamann sinn, Suður-Afr- íkustjórn ofan af því að fremja slík hryðjuverk. Bandaríkjastjóm Reagans heldur verndarhendi sinni yfir þessari fasistastjórn og er samsek henni um ó- dæðisverkin. 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.