Réttur


Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 39

Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 39
Kerfisbundin ógnarstjóm. bændanna og þannig komst mest allt land í eigu tiltölulega fámennrar yfirstéttar. Síðan hefur hún ráðið mestu um stjórn landsins með stuðningi hers og Bandaríkj- anna. 14 fjölskyldur voru fljótlega orðnar stærstu eigendur landsins og létu ánauð- uga alþýðu þræla á ökrunum, þarsem framleitt var til útflutnings fáum til góða öðrum en yfirstéttinni sjálfri. Þessar fjórtán fjölskyldur sem læstu klónum í landið hafa ekki sleppt heljartak- inu síðan og nú eiga 2% íbúanna 60% alls lands. Á meðan eiga 90% þjóðarinnar um 20% landsins. Landbúnaðarverkamenn voru orðnir að fjölmennri stétt uppúr aldamótunum, en þeir unnu aðallega á stórum kaffiplantekrum gósseigendanna. Fyrstu verkalýðsfélögin voru sett á lagg- irnar á þriðja áratugnum og verkalýðs- flokkar tóku til starfa. í kreppunni varð mikið verðfall á kaffi, en markaðssveiflur þess hafa ævinlega mikil pólitísk áhrif í E1 Salvador (sbr. þorskur hér). Og eins og venjulega bitnaði kreppan fyrst og fremst á fátækum almúga. Árið 1932 gerðu landbúnaðarverka- menn og meira og minna ánauðugir smá- bændur uppreisn, þarsem verkalýðsfélög og Kommúnistaflokkur landsins höfðu forystu. Herinn kæfði þessa uppreisn í blóði og yfir þrjátíu þúsund manns létu lífið. Herinn undir stjórn hins alræmda 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.