Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1951, Qupperneq 16

Andvari - 01.01.1951, Qupperneq 16
12 Guðmundur Gíslason Hagalín ANDVARI sínu, að það skemmdi þá ekki, lieldur yki þeim ánægju og þroska — og að atvinnu- og menningarlíf í landi hér blómgaðist sam- hliða. Hann var gerður að landsbókaverði, og gegndi hann því embætti, unz hann varð sjötugur. Hann hafði ekki neina sér- lega hneigð til bókavörzlu, en hann sinnti cmbætti sínu af sam- vizkusemi, sá vel um fjárreiður safnsins og aflaði því allmikils af bókum, þó að fé væri skorið við nögl af hendi þings og stjórnar. Ef til vill liefur liið leiða sýndarkarp flokkanna um sparnað á því herrans ári 1924 ýtt undir óánægju Guðmundar út af göllum flokksræðisins í landinu og átt sinn þátt í því, að hann skrifaði bókina Stjórnarbót. Hún kom út 1924. Um skylt efni fjallaði bókin Samlíf — þjóðlíf, sem út kom átta árum síðar, en þar studdist höfundurinn við rit eftir ensk-ameríska sálfræðing- inn Mac Dougall. Loks skrifaði Guðmundur um þjóðfélagsmál greinaflokkinn Urræði, sem kom út í bókarformi 1936, og vék hann þar einkum að því, sem hann taldi gerlegt til þess að þjóðin mætti komast betur af á þeim árum, sem jafnvirðiskaup voru orðin höfuðviðskiptareglan í millilandaviðskiptum. Árið 1919 var fyrir tilstilli Verkfræðingafélags íslands stofn- uð nefnd, sem „skyldi safna teknískum heitum og nýyrðum ís- lenzkum". í nefndinni áttu sæti Guðmundur Finnbogason, Sig- urður prófessor Nordal og Geir T. Zoéga vegamálastjóri, en þeir skyldu hafa sér til fulltingis sérfróða menn i hverri grein, sem fyrir yrði tekin. Nefnd þessi starfaði allt til ársins 1933 og hélt 154 fundi. Voru birtir orðalistar frá nefndinni, og er nú fjöldi af þeim orðum, sem bún stakk upp á, orðinn löghelgaður af notkun almennings. Guðmundur vann þetta starf af miklum áhuga og ánægju. Hann var mjög orðhagur, hugkvæmur með afbrigðum og hafði yndi af að reyna og sanna hæfni íslenzk- unnar til nýsköpunar. Hann lagði og vígreifur til orrustu við Sveinbjörn heitinn Egilsson ritstjóra Ægis, þá er hann taldi óhæf orð þau, sem koma skyldu í stað erlendu slettnanna í máli ís- lenzkra sjómanna. Mun starf nefndarinnar hafa borið einna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.