Vorið - 01.12.1971, Síða 7

Vorið - 01.12.1971, Síða 7
friði. Þar með Jiófst iungangur að 40 ára dvöl í Róm. Þetta varð dálítið ævintýraleg ferð, sem lítið verður rakin hér. Skrifaði Thor- valdsen ferðadagbók á leiðinni, sem hefur varðveitzt. Þar segir liann m. a. frá hundinum sínum, Hektor, sem var í fyrstu mislið- mn meðal farþega, en þó að lokum öll- um kær, eins og húsbóndi hans virðist eninig hafa verið. Iíektor var mesti fjör- kálfur og stmidum fyrirferðannikill. Það var víst á Möltu, sem var einn af við- komustöðunum, sem þetta gerðist að sögn Thorvaldsens: „Bg gekk lieim, og á leið- inni varð Hektor fullkátur og fór að elta nokkrar geitur, sem tvístruðust í allar attir og veltu um stiilku, sem var með barn á handleggnum, en það meiddi sig ekkert. Síðan steypti hann strák á lmus- inn og hlógu menn að.“ — Á Möltu sá bann málverk eftir Rubens og hlýddi á söngleik. Um sjóferðina segir hann líka, að um borð voru „nokkrar laglegar kvenpersónur, og sú laglegasta talaði Þýzku.“ — Thorvaldsen hafði jafnan næmt auga fyrir fögrum konum og naut sjálfur kvenhylli, enda maðurinn glæsi- legur á að líta og álirifamikill í viðkynn- lngu. Um þessar mundir er lionum svo lýst: „Hann var glæsimenni liið mesta. Hann var meir en miðlungs hár vexti, þrek- vaxinn, vel limaður, vel á sig kominn °g afar sterkur. Höfuðið var allstórt og fallega lagað, hárið mikið, glóbjart á lit °g fór vel. Hann var bjartur yfirlitum °g allur mjög norrænn í sjón og raun. — Hann var eygur manna bezt, — bláeygur °g augun miðlungi stór. Augnaráð lilý- legt. Hann var dulur og tortrygginn, og varkár í orði. — Hann var frábærlega S’kírnarfonturinn í Dómlcirlcjunni i Meykjavík. Á hann letraSi meistarinn: OPUS HOC ROMAE EECIT ET ISLANDIAE TERAE SIBI GENTILICIAE PIETATIS CAUSA DONAVIT ALBERTUS THORVALD- SEN A MDCCCXXVII — ÞaS er á íslenzlcu: Grip þennan gjörSi í Sómahorg og gaf íslandi, œttjörSu sinni, í rcektarskyni Albert Thorvald- sen áriS 1827. látlaus, sjálfstæður og smekkvís í fram- komu. — Hann gerði litlar kröfur til annarra, en var afar veitull og vinfastur. — Hann var örlundaður, og fengu ýmsir að kenna á því, og oft þeir, er sízt skyldu.“ Hann var barn síns tíma og mikill lífsnjótandi. Hann var táknrænn stórlistamaður á síðsumri danska einveld- isins. Samtíðarmenn Alberts Thorvald- sens þóttust sjá kynborinn niðja Sögueyj- VORIÐ 151

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.