Vorið - 01.12.1971, Qupperneq 7

Vorið - 01.12.1971, Qupperneq 7
friði. Þar með Jiófst iungangur að 40 ára dvöl í Róm. Þetta varð dálítið ævintýraleg ferð, sem lítið verður rakin hér. Skrifaði Thor- valdsen ferðadagbók á leiðinni, sem hefur varðveitzt. Þar segir liann m. a. frá hundinum sínum, Hektor, sem var í fyrstu mislið- mn meðal farþega, en þó að lokum öll- um kær, eins og húsbóndi hans virðist eninig hafa verið. Iíektor var mesti fjör- kálfur og stmidum fyrirferðannikill. Það var víst á Möltu, sem var einn af við- komustöðunum, sem þetta gerðist að sögn Thorvaldsens: „Bg gekk lieim, og á leið- inni varð Hektor fullkátur og fór að elta nokkrar geitur, sem tvístruðust í allar attir og veltu um stiilku, sem var með barn á handleggnum, en það meiddi sig ekkert. Síðan steypti hann strák á lmus- inn og hlógu menn að.“ — Á Möltu sá bann málverk eftir Rubens og hlýddi á söngleik. Um sjóferðina segir hann líka, að um borð voru „nokkrar laglegar kvenpersónur, og sú laglegasta talaði Þýzku.“ — Thorvaldsen hafði jafnan næmt auga fyrir fögrum konum og naut sjálfur kvenhylli, enda maðurinn glæsi- legur á að líta og álirifamikill í viðkynn- lngu. Um þessar mundir er lionum svo lýst: „Hann var glæsimenni liið mesta. Hann var meir en miðlungs hár vexti, þrek- vaxinn, vel limaður, vel á sig kominn °g afar sterkur. Höfuðið var allstórt og fallega lagað, hárið mikið, glóbjart á lit °g fór vel. Hann var bjartur yfirlitum °g allur mjög norrænn í sjón og raun. — Hann var eygur manna bezt, — bláeygur °g augun miðlungi stór. Augnaráð lilý- legt. Hann var dulur og tortrygginn, og varkár í orði. — Hann var frábærlega S’kírnarfonturinn í Dómlcirlcjunni i Meykjavík. Á hann letraSi meistarinn: OPUS HOC ROMAE EECIT ET ISLANDIAE TERAE SIBI GENTILICIAE PIETATIS CAUSA DONAVIT ALBERTUS THORVALD- SEN A MDCCCXXVII — ÞaS er á íslenzlcu: Grip þennan gjörSi í Sómahorg og gaf íslandi, œttjörSu sinni, í rcektarskyni Albert Thorvald- sen áriS 1827. látlaus, sjálfstæður og smekkvís í fram- komu. — Hann gerði litlar kröfur til annarra, en var afar veitull og vinfastur. — Hann var örlundaður, og fengu ýmsir að kenna á því, og oft þeir, er sízt skyldu.“ Hann var barn síns tíma og mikill lífsnjótandi. Hann var táknrænn stórlistamaður á síðsumri danska einveld- isins. Samtíðarmenn Alberts Thorvald- sens þóttust sjá kynborinn niðja Sögueyj- VORIÐ 151
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.