Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 7

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 7
um við þær í þessu blaði til að rifja upp íyrstu kynnin. Ef við svo flettum upp í bókinni „íslenzk- ir samtíðarmenn", er þar að finna langan kafla um Sigurð. Hann hefur kennarapróf og framhaldsnám í félagsfræði. Hann hef- ur unnið I banka, hjá ferðaskrifstofum og stjórnað rafmagnsfyrirtæki. En íyrst og fremst hefur hann verið með eindæmum afkastamikill í félagsmálum. Hann er hvata- maður að stofnun, eða stofnandi, nær allra þeirra frímerkjaklúbba, sem starfa í land- inu (11). Hann hefur gegnt íjölda trúnaðar- starfa fyrir þessa klúbba og samtök þeirra, Landssamband íslenzkra frímerkjasafnara, en hann er forseti þess. Hann hefur sótt Sigurður H. Þorsteinsson er fæddur að ^ellu á Rangárvöllum 6. júní árið 1930. Fyrst þegar hann kom fram fyrir lesend- Ur Æskunnar, árið 1945, átti það ekkert ®kyt við frímerki. Það ár komu frá honum v®r sannar sögur um dýr, og endurprent- Sigurður H. Þorsteinsson íjölda þinga erlendis á vegum samtakanna og þ. á. m. undanfarin fjögur þing alþjóða- samtaka frímerkjasafnara. Þá er Sigurður umþoðsmaður allra alþjóðlegra frímerkja- sýninga hér á landi og hefur réttindi sem alþjóðlegur dómari á fnmerkjasýningum, fyrsti íslendingur, sem þau hlýtur. Hann var formaður fyrstu frímerkjadómnefndar hérlendis og hefur haft meiri eða minni aískipti af íslenzkum frímerkjasýningum síð- an. Þá á Sigurður einnig sæti í nokkrum alþjóðanefndum frímerkjasafnara og hefur getið sér það orð, að hann er talinn meðal 30 þekktustu frímerkjafræðinga í heimi í dag. Sigurður hefur skrifað mikið um áhuga- mál sín, allt frá geimferðaleikriti fyrir út- varpið (1960) til hávísindalegra ritgerða um frímerki. Einnig er Sigurður í ritstjórn „Heimshandbókar um frímerkjafræði," sem gefin er út í Þýzkalandi. Auk þess á hann til að setja saman vísur til söngs í ferðalög- um, en hann ferðast jafnan mikið, og hefur hann m. a. tekið saman ferðasöngbók til almenningsnota. Að ævistarfi er Sigurður svo kennari. Hann kennir tungumál og félagsfræði við Gsgnfræðaskólann í Kópavogi. Þá hef- ur Sigurður kennt við málaskólann Mími, og í forföllum við skólann í Hveragerði, Lækjaskóla I Hafnarfirði, Flensborgarskóla og æfingadeild Kennaraskóla íslands. Því kynnum við Sigurð svona rækilega að þessu sinni, að þetta blað er sérstak- lega helgað frimerkium, en Sigurður hefur skrifað Frímerkjaþátt Æskunnar frá upphafi og verður svo vonandi lengi enn. Um og eftir 1930 var efst á baugi hvort . hægt yrði að leggja flugleið yfir v antshafið. Með þeim flugvélum, sem þá ru á boðstólum, var reiknað með að hún r ' a® hggja yfir ísland. séu dagblöðin frá þessum tlma skoðuð, t a siá, að um 1933 hafa tilraunir af þessu y®1 náð hámarki. Þrír tilraunaleiðangrar a 1113 bá til landsins. Einn þessarar leið- ev^3 endaði ® íslandi, þar sem flugvélin k' ila93ist. Það var kapt. Grierson, sem IgP1 lil Reykjavíkur frá Scapa Flow 7. ágúst flu 3 ^ann k°m yfir Færeyjar í „Moth“ fQ ^yél. Þegar hann reyndi svo að halda ölnni áfram 20. ágúst, braut hann sjó- ",;r ÍTALA skíðin undan vélinni og stakkst í sjóinn. Það var með naumindum, að Geir Zoéga, umboðsmanni hans, tókst að bjarga hon- um, en hann var nærstaddur í vélbáti. Annar leiðangurinn var gerður út af Pan American flugfélaginu og flaug enginn annar en Charles Lindbergh vélinni. Hann kom til Reykjavlkur 16. ágúst klukkan 9. Afhenti hann þá póst á pósthúsinu í Reykja- vík og tók þar aftur póst, sem hann átti að fljúga með áfram. Það dróst þó á lang- inn, að fluginu yrði haldið áfram. Lindbergh hafði komið til landsins frá Grænlandi og fyrst 22. ágúst flýgur hann frá Reykjavík og þá til Eskifjarðar. Er því fyrsta flug til Eskifjarðar flogið af Charles Lindbergh. Hann afhenti þar póst á póst- húsið hjá Davíð Jóhannessyni og tók þar einnig póst til flutnings. Frá Eskifirði flaug svo Lindbergh til Færeyja 23. ágúst og lenti í Trangisvogi, þaðan fer hann svo 24. ágúst til Lerwick og daginn eftir til Kaup- mannahafnar. Lindbergh afhenti póst og 363
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.