Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 17

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 17
MALFRÆÐI — skemmtilegasta námsgreinin mín! Löng sérhljóð og stutt Nú kennið þið litlu systkinunum ykk- :ii' að búa til hús úr eldspýtustokk. Þið litnið þakið beggja megin á, eins og sést é myndinni. Við ætlum að æfa okkur i stafsetningu. Stafina geymum við innan í skúffunni í húsinu. Sérliljóð, sem eru stutt, lmrfa aðeins eitt hús til umráða. Löng sérhljóð fá hins vegar tvo eldspýtustokka eða eitt stórt og langt hús til umráða. Við erum lengi að bera þau fram. Sérhljóð eru löng á undan einföldum samliljóða, en oft- ast stutt á undan tveim samliljóðum eða fleiri. é 9 & l J Vond. Allt í einu rýkur Gunna til og hrifsar af henni blómin og ^endir þeim á jörðina og segir: „Að þú skulir geta verið að halda ^Pp á þessi blóm, þegar við eigum svona bágt, komumst kannski aldrei heim til mömmu. Auminga Lóa fór að hágráta, en Gunna reyndi að hugga hana eftir beztu getu. Loks gerðu þær það fyrir hana, Gunna og Borga, að reyna að leggja af stað út um það hliðið, sem hún hélt, að þær hefðu komið inn um. Þær báðu fyrst bænirnar sínar og lögðu svo af stað, upp á von og óvon. En Lóa var örugg því að hún hafði úlltaf verið viss um áttirnar, þó að hinar tryðu henni ekki. ^ftir nokkurn tíma fóru þær að kannast við sig og komust á et'danum heim til mömmu, sem farin var að undrast um litlu ðæturnar sínar og varð jafnfegin að sjá þær aftur, heilar á húfi, e*ns og þær voru að komast heim að móðurknjánum eftir þennan l)rautadag. En Lóa var alltaf upp með sér af því, að hún var sú Sem rataði í raun og veru, þó að hún væri yngst. Þið hafið líklcga aldrei séð svona punkta áður í venjulegu ritmáli, eins og hér á myndinni „gu:l“. Þessir punktar tákna langan framburð og eru notaðir i orða- bókum sem hljóðtákn. Þá vitum við, hvern- ig bera á fram útlend orð. En þegar þið farið að skrifa eða prenta fallega stafi fyrir húsin ykkar, megið þið líka húa til lítinn miða með tvípunkti á fyrir löngu sérhljóðin. Tvípunkturinn kemur þá til með að búa i langa fjölbýlishúsinu í hinu hólfinu. Hér eru nokkur orð: Kall — kal (= i túni t. d.) ill, il — fín, finn — spila, spilla — vegur, veggur — fela, fella. Ykkur dettur áreiðanlega fleiri orð i hug. Stundum þurfið þið fleiri hús cn 4, stundum færri. Svo skiptið þið um stafi, þegar búið er að raða rétt í húsin og takið annað orð. Um sterka beyingu lýsingarorða: í sterku beygingunni endar lo. á sam- hljóða í eignarfalli eintölu. Beygið nú litill, loðinn og mjúkur i öllum kynjum og i eintölu. Það væri gaman, ef þið teiknuð- uð mynd með því í vinnubók ykkar, sem áður hefur verið minnzt á. Ég sé ykkur al- veg fyrir mér, þar sem þið eruð að teikna fallegar dýramyndir. Api, mús og lamb eru öll loðin og mjúk. Þá liafið þið lýsingar- orðin fyrir framan myndirnar á blaðsíð- unni: svar á bls. 398. 373
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.