Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 18

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 18
 Ti Teð sigri sínum yfir Kerchak apakóngi varð Tarzan æðstráðandi í flokki sínum og tók nú að stjórna þessum villtu dýrum eftir því, sem hann taldi hyggilegast hverju sinni. Hann vissi, að gnótt fæðu var að finna á ökrum svert- ingjanna og íór því oft þangað að næturþeli. — Hann bannaði þó félögum sínum að æða um allan akurinn og troða hann niður, eins og þeir mundu hafa gert, ef þeir væru látnir sjálfráðir. Þarna kom til skjalanna vit mannsins. Tarzan vissi, að þeir svörtu mundu gefast upp við akuryrkjuna ef mikill ágangur yrði á sáðlandinu, og einn- ig ástæðulaust að spilla ökrunum að óþörfu. Svertingjarnir voru raunar sárreiðir yfir skemmdunum á sáðlandi sínu, en vonuðu þó, að þeim mundi linna einhvern tíma. 7 apabróðir Oft þurfti Tarzan að ná sér í örvar í þorpinu og not- aði sér þá næturmyrkrið til að læðast inn í einhvern kof- ann. Þeim svörtu stóð stuggur af þessu og til þess að blíðka þennan óþekkta anda settu þeir matarforða undir tré eitt utarlega í þorpinu. Tarzan komst fljótlega að þessu og tók að sækja þennan mat og gaf þá oft öpuntinr það af honum, sem hann hafði ekki lyst á. Kóngur sveringjanna — Monga — var alveg dolfall- inn yfir þessu. Aldrei hafði hann vitað til þess, að skógar- andar beinlínis kæmu og sæktu fórnir þær, sem bornar voru út til að bæta skap þeirra. — Monga var því að hugsa um að taka sig upp með flokk sinn og flytja sig langt inn í skóginn, svo langt að þeir kæmust út fyrir áhrifa- svæði þessa magnaða skógaranda, sem þáði fórnir þeirra, en stal þó frá þeim örvum og gerði þeim lífið leitt á ýinS' an hátt. Tarzan bar þann ótta í brjósti, að svertingjarnir mundu finna kofann hans á ströndinni og eyðileggja hann. Hann hélt því flokki sínum á skógarsvæðinu sem næst lá kofanum og sjálfur eyddi hann J>ar öllum sínum frístundum. 374
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.