Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1969, Side 57

Æskan - 01.09.1969, Side 57
|§*S*SÍS*SSSÍ8ÍSSSSSSS28*SÍ828Í88SÍ8ÍSS Masmiis Kubbur, Palli og Pímgó 92. 1) — Ég sé, að ykkur gengur bara vel með skútuna. Já, finnst þér liturinn ekki fallegur, Skeggi? 2) — Stögin eru ljómandi góð, og svo liggur hún alveg skorðuð — á laridi. 3) — Þeir áttu ekki fleiri pensla, en Kubbur ætlar bara að hjálpa mér síðar í staðinn. 93. 1) — Jæja, við verðum að hvíla okkur svolítið eftir þetta allt. 2) — Þetta líkar mér. Fáið ykkur í pípu — þá líkist þið almennilegum sjómönnum. 3) — Það var einu sinni, er við lágum niðri við flóann. Það ætlaði að blása nokkuð hyrleea fvrir okkur. 4) — Þeerar bið hafið hóstað nóer. skal ée liúka við sömina 'N. l) _ nú hef ég lokið við að mála, Kubbur. Ætlarðu þá að hjálpa mér, eins og þú varst búinn að lofa? 2) Lánaðu ^ér svarta málningu, Pingó. Ég ætla að hjálpa asnanum svolítið. 3) — Líkist ég reglulegiun sebrahesti núna? ^ebrahesti eða brenndum brjóstsykri. Ég er að minnsta kosti viss um, að mamma þín þekkir þig alls ekki. Árgangur ÆSKUNNAR árið 1969 kostar aðeins 250.00.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.