Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 4
Apríl-Júní. Biblíumyndir 1. Ég liefi hér fyrir framan mig á borðinu bók í stóru broti. Framspjald liennar er um 24x31 senthnetri, og blaðsíður hennar eru 420. Bókin heitir: Biblían í myndum. Gustave Doré gerði myndirnar. Bjarni Jónsson vígslubiskup bjó undir prent- un. Útgefandi ísafoldarprentsmiðja h.f. Beykjavík MCMXLV. Þetta stendur á titilblaðssiðunni. Þá er fallegur for- máli eftir dr. Bjarna, á aðra síðu, en eftir j^að liefst efnið. Þvi er svo fyrir komið, að á ijlaðsíðu í hægri liönd er lieillar síðu mynd, en á blaðsíðunni á móti er Bibliuorð j)að, sem úlgefandi hefir valið og hljóðar um efni mynd- arinnar. Mér telst svo til, að úr Gamla testamentinu séu 103 myndir, úr Apokrýfum bókum 19, og úr Nýja lesta- mentinu 76, eða alls 198 myndir. Allt er jietta vel valið. Myndirnar eftir Doré jjarf ekki að efa. Þær eru löngu síg'ildar. Og Bilningarorðið stendur stöðugt. Pappír bókarinnar liefði mátt vera betri, en Jx’) er ekki að honum að finna né frágangi bókarinnar að öðru leyti. Hún mjög eiguleg. 2. Það er j)ó ekki efst í mér að skrifa um jæssa bók, — nema j)á óbeinlínis. Ég er að blaða í henni og J)að vekur ýmsar hugsanir. Ég finn, að ég stend hér andspænis stór- veldi, og sjálfsagt l)efðu fleiri golt af því, stórveldi, sem er ólíkt þeim stórveldum, sem nú er mest um talað og standa á öndinni út af framtíð sinni og mannkynsins. Hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.