Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 29
Kirkjuritið. Fi'iimgróSinn. 115 a. liafa gerl ráð fyrir þvi, að upprisa manna almennt færi ekki fram fyrr en við endalok heims á dómsdegi. A. m. k. virðist það liafa verið skoðun lians framan af, mcðan hann vonaðist eftir heimsslitum og endurkomu Krists á hverri stundu. En livað sem þessu öllu líður, þá er Jjað víst, að Páll lítur á upprisu Krists sem dæmi um það, sem koma muni fram við alla menn, og telur gildi hennar standa og falla með því. „Ef ekki er til upprisa dauðra, J)á er Kristur ekki lieldur upprisinn“, segir hann, og hann tvitekur þetta. En svo bætir hann við: „Nú er Kristur upprisinn frá dauðum sem frumgróði þeirra, sem sofnað- ir eru“. Það skal nú tekið fram og fyllilega viðurkennt í þessu sambandi, að J)að, sem fyrir Páli hefur vakað, er hann lýsir Kristi sem frumgróða liinna dánu og fyrirmynd um l)að, livernið J)eir eigi að rísa upp frá dauðum, er ekki fvrst og fremst hin heimspekilega trú á framhaldslífið eða sá vitnisburður, sem i upprisu Krists felst um það, að maðurinn lifi áfram eftir líkamsdauðann, lieldur það, að Kristur hefir veitt mönnum lífið í fyllingu, levst þá und- an valdi myrkursins og syndarinnar, komið þeiin aftur i sonarsamhandið við himneska föðurinn, sem J)eir munu fá að njóta um alla eilífð. Út frá J)essu verður J)að skilj- anlegt, að liann talar um Krist sem frumgróðann. Á und- an komu lians var ekki um að ræða eilíft líf í Jjeirri merk- ingu, scm Páll leggur í orðið. Eilíft líf merkir fyrir hon- um líf í guðssamfélagi, lif i guðsríki, sem Jesús stofn- setti og opnaði mönnunum leiðina inn í. Fyrir honum hefir eilífa lífið ekki fyrst og fremst gildi fyrir J)að, að J)að sé án cnda, lieldur fyrir J)að, hvílíkt J)að er, hvaða hnoss það færir manninum. Þessa verður jafnan að gæta, þegar um er að ræða ummæli Nýja testamentisins um eilífa lífið. Og orðið upprisa táknar þar einnig fyrst og fremsí inngöngu til þessa sæluríka lífs í guðssamfélaginu, þótt einnig sé þar talað um upprisu dómsins, og liggja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.