Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 45
Kirkjuritið. Séra Ófeigur Vigfússon. 131 uppi virðingu liennar og lieiðri i livívetna. Og það á tím- um, sem mest var að henni sótt. í straumköstum margvíslegra skoðana, kenninga og efasemda, sem um landið fóru og röskuðu mjög andlegum grundvelli og jafnvægi þjóðarinnar, stóð liann jafnan traustum fótum á viðurkenndum margreyndum grund- velli kristilegrar trúar og lifsskoðunar, og vann silt starf i trúmennsku og með æðrulausri trú, hvort sem straum- urinn var með eða móti þessa stundina eða liina. Ifann æðraðist aldrei, svo ég vissi til, þótt þungt væri stund- um undir fótinn í því starfi, sem hann vann og unni. Og nær er mér að halda það, að aldrei liafi það livarflað að lionum að gefast, upp eins og mörgum fer, þegar von- hrigðin her að og deyfð og sinnuleysi virðast scm ókleif hjörg á veginum. Sem liinn trúi þjónn drottins síns og herra g'ekk hann óhikað til verka í víngarði hans og sáði og ræktaði, hvort sem tíðarandinn var með eða móti, í þeirri trú og vissu, að það erum ekki vér, lieldur Guð, seni að ávöxtinn gefur. Það er ekki mitt að dæma, hver ávöxtur starfa hans hefir orðið, cnda eru flestir æði glámskyggnir á annara afrek í þeim efnum. Það er þá líka eitt lnð erfiðasta við prestsstarfið, að árangur þess er sjaldnast svo, að á lion- um verði þreifað eða á hann hent. Sá akur, sem þar er yrktur, er oftast hulinn fyrir manna sjónum. En ein- hvern veginn er það svo, að þegar maður fer um sókn- ir og meðal safnaða séra Ófeigs, finnur maður, að þar hefir vökumaður Krists verið á ferð. Þar eru viða opnir hugir fyrir andlegum verðmætum, en stormarnir og straumköstin liafa ekki gert menn svo rótarlausa og ringlaða í lífsskoðun sinni, eins og nú er þjóðarbölið uiest og hættulegast víða mjög með þjóð vorri. Hinn ötuli fræðari, skilningsgóði sálusorgari og ágæli kennimaður varð söfnuðum sínum liinn elskaði og virti leiðtogi, sem jafnan stóð óhvikull og traustur, og flutti lífskoðun sína jafnt i orði sem umgengni allri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.