Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 72

Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 72
158 Benjamín Kristjánsson: Apríl-Júní. sínar jarðteinir höfðu lil senl. En sagði hann hverjuni ])eirra greinilega, livað hverri vígslu fylgdi lil vanda, og fal þeim sjálfum ábyrgð á liendi, og þeim, er ])á sendu til“1). Hér getur auðsjáanlega ekki verið um klaustrin að ræða eða menn, sem komu frá Haukadal cða Odda, þar sem ágætir menn voru til kennslu, lieldur er hér áll við klerka, er einslakir prestar höfðu kennt víðsveg- ar í biskupsdæminu, og margir liverjir þá hlotið ófull- komna fræðslu. Þorlákur hiskup helgi liefir þekkt þessa prestakennslu af eiginni raun, því að þau sex ár, sem hann dvaldizt í Ivirkjuhæ með Bjarnhéðni Sigurðssyni, ágætum kennimanni og sér mjög samrýmdum, liafa þeir sennilega kennt prcstlingum, og hið sama liafa margir aðrir prestar gerl. Um það leyti er Guðmundur góði (f. 1161) barður til hókar, af Ingimundi presti, frænda sínum. Ingimundur Þorgeirsson liefir verið mikilhæfur maður að gáfum og lærdómi, enda hafði liann virðingar miklar af Eysteini erkibiskupi, eftir að hann kom til Noregs. Fékk erkibiskup honum fvrst Jónsstúku í Ivrists- kirkju í Þrándheimi til söngs en síðar Maríukirkju á Stað um tvö ár. Eftir það vildi erkibiskup gera liann að bisk- upi í Grænlandi, en Ingimundur óskaði ekki eftir því og sýndi í því metnaðarleysi sitt. Þó fór liann til Græn- lands, er hann villtist ])angað úr íslandsferð á Stangar- folanum, og frusu þeir allir félagar þar í hel í óhyggðum (1189). Guðmundur Arason var sjö ára, er hann fór til Ingimundar fóstra síns, og var Ingimundur við liann harð- ur, með því að honum þótli Guðmundur ódæll, annars unni hann honum mjög. Var Guðmundur með fóstra sín- um á ýmsum stöðum, t. d. Hálsi og Vöglum í Fnjóska- dal, og að Grenjaðarstöðum fjóra vetur. Þangað fór Ingi- mundur að l)oði Halls prests Hrafnssonar (lögsögu- manns), síðar áhóta á Munkaþverá. Hefir Hallur verið fræðimaður, eins og hann átti kyn til, og sennilega hoðið B Bisk. I, 107.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.