Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 90

Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 90
Apríl-Júni. Akraneskirkja 50 ára Þann 23. ág. s.l. voru 50 ár frá því liðin, cr kirkja sú, er vér nú eriun stödd i, var vigð til guðsþjónustuhalds. Að þess afmælis var ekki minnzt þá, stafaði bæði af sjúkleika sóknarprestsins, og eins liinu, að þá var margt Akrnesinga fjarverandi úr bænum. Varð það því að ráði milli sóknarprestsins, sóknarnefndarformanns og mín, að afmælisins skyldi minnzt fyrsla sunnudag nóvember- mánaðar, en sá sunnudagur liefir um mörg ár verið kirkjudagur safnaðarins hér. Vigsludaginn, 23. ág. 1890, var vont veður. Þáverandi biskup landsins, lierra Hallgrímur Sveinsson, hafði á- kveðið að vígja kirkjuna, en var veðurtepptur. Og fram- kvæmdi því vígsluna, i hans stað, Jón prófastur Sveins- son, sóknarprestur Garða, en honum til aðstoðar séra Arnór Þorláksson á Hesti. — Áður en þessi kirkja var byggð, var kirkja Akrnesinga i Görðum, og stóð í nokkru stímabraki um flutninginn. Lögðust margir, eink- um eldri menn, gegn flutningi kirkjunnar. Og ég skil þá vel. Garðar munu vera einn af elztu kirkjustöðum lands vors, og var öldum saman frægt höfuðból. — Slrax á landnámstíð voru írskir, kristnir menn búsettir liér við Akrafjall, eins og örnefni og bæjarnöfn benda til. Og frumbvggi Garða var Jörundur, er kallaður var liinn kristni, maður vandur að líferni og lineigður til mein- lætalifnaðar á efri árum. I vitund Akrnesinga hvíldi því helgi yfir þessum slað sem þeim fannst raskað með því að flytja kirkjuna þaðan. En nú voru tímarnir að breytast, og í stað þess að fólkið leitaði til kirkjunnar, varð nú kirkjan að sætla sig við að leita til fólksins, og rækja mest starf sitt, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.